Ísland í dag - Fundu hvort annað aftur eftir 25 ár

Myndalistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. Leiðir skildu þó og hittust þau ekki næstu 25 árin. Björgvin sendi svo Elísabetu vinabeiðni á Facebook og nokkru seinna giftust þau, reyndar tvisvar. Undanfarin ár hefur Björgvin þyngst mikið, fannst það ekki gera mikið fyrir sambandið, tók sig því á og er í dag 50 kílóum léttari. Vala Matt hitti hjónin á dögunum og fékk að heyra allt um nýja lífið og ástina.

28046
12:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag