Ísland í dag - Arkitekt svarar doktor í umhverfissálfræði

Birkir Ingibjartsson, arkitekt og varaborgarfulltrúi, fer með okkur í göngutúr um miðborgina í Íslandi í dag. Hann er að mestu leyti ósammála doktor í umhverfissálfræði, sem við röltum með í síðustu viku; arkitektinn er til dæmis hrifinn af hinni umdeildu Smiðju og telur fegurðina ekki eingöngu fólgna í gömlum húsum Guðjóns Samúelssonar.

4260
11:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag