Stórmeistarinn stefnir á heimsmeistaratitil í annarri íþrótt
Vignir Vatnar er 22 ára og besti skákmaður landsins. Hann fær aldrei leið á því að tefla og vill vera fyrirmynd fyrir unga og upprennandi skákmenn. Hann er hógvær og telur sig ekki endilega geta orðið heimsmeistara í skák, en stefnir á heimsmeistaratitil í annarri, meira framandi, íþrótt.