Efling mótmælir í Kringlunni

Fulltrúar frá stéttarfélaginu Eflingu mótmæltu við veitingastaðinn Finnsson Bistro í Kringlunni í hádeginu. Ástæðan er sú að rekstraraðilar staðarins hafa ekki svarað erindum félagsins um hvort haldið verði fast við kjarasamning við Virðingu, sem Efling segir gervistéttarfélag.

1473
05:03

Vinsælt í flokknum Fréttir