Keyptu gamlan Flugfélagsþrist fyrir Sólheimasand

Landeigendur Sólheimasands, sem geymir frægasta flugvélarflak Íslands, hafa keypt gamlan Flugfélagsþrist af Þristavinafélaginu. Hugmyndin er að flugvélarskrokkurinn leysi af hólmi gamla flakið á sandinum, sem er að tærast upp.

1942
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir