Skiptar skoðanir um stækkun

Skiptar skoðanir eru um fyrirhugaða stækkun Þjóðleikhússins. Fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir áformin skjóta skökku við í ljósi fyrirheita um aðhald í ríkissrekstri en listamaður segir að stækkunin komi til með að borga sig.

371
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir