Markmiðið er að styrkja fuglalíf

Framkvæmdir í stóra hólmanum í Reykjavíkurtjörn standa nú yfir og hefur lag af sandi verið komið þar fyrir. Markmiðið er að styrkja fuglalíf á Tjörninni og bæta varpland í hólmanum fyrir endur.

12
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir