Hagræðingaraðgerðir á leiðinni

Fjárlög næsta árs verða með hagræðingum upp á tólf milljarða að sögn forsætisráðherra. Ýmsar hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru komnar af stað eftir að svokallaður hagræðingarhópur fór yfir tillögur almennings um hvernig megi spara í ríkisrekstri.

13
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir