Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna

Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur en formaður stúdentafélagsins segir að fólk eigi að hafa val um ferðamáta. Nemandi, sem sat í bíl sínum í sjötíu mínútur til að komast frá Háskóla Reykjavíkur að Valsheimilinu - rétt rúmlega eins kílómetra leið -, segir umferðina hræðilega.

1240
03:28

Vinsælt í flokknum Fréttir