Lofar að reisa ekki Trump-turn á Grænlandi

Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti í dag að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. Kim Kielsen, leiðtogi Grænlendinga, ítrekaði það hins vegar í viðtali við Stöð 2 í dag að Grænland væri ekki til sölu.

3884
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir