Hlynur svekktur þrátt fyrir titil í maraþoni
Hlynur Andrésson var fyrstur Íslendinga í mark í maraþoni Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í dag en var engu að síður svekktur þegar hann kom í mark enda hafði hann stefnt á að slá brautarmetið.
Hlynur Andrésson var fyrstur Íslendinga í mark í maraþoni Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í dag en var engu að síður svekktur þegar hann kom í mark enda hafði hann stefnt á að slá brautarmetið.