Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí

Lokaþátturinn af Alheimsdrauminum fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið síðasta. Í þættinum kom í ljós hvort liðið vann stigakeppnina að þessu sinni og er hægt að sjá þáttinn á Stöð 2+. Í þættinum þurftu Sveppi og Audda að fara í fallhlífarstökk.

321
02:06

Vinsælt í flokknum Alheimsdraumurinn