Sveppi stökk út úr bílnum til að kúka
„Ég þarf ekki einu sinni að reyna sækja þessi stig, þau bara koma. Þetta er bara leðja, niðurgangur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson á ferð um Eþíópíu í síðasta þætti af Alheimsdrauminum.
„Ég þarf ekki einu sinni að reyna sækja þessi stig, þau bara koma. Þetta er bara leðja, niðurgangur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson á ferð um Eþíópíu í síðasta þætti af Alheimsdrauminum.