Íbúm í Árborg fjölgar hratt
Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg hefur fjölgað um eitt þúsund manns á síðustu tólf mánuðum, langmest á Selfossi. Bæjarstjórinn segir fjölgunina fordæmalausa. Um 35 milljónum verður varið í markaðsátak til að laða fleira fólk að.