Ísland í dag - ,,Fengum okkur rauðvín og kýldum á þetta”

„Fjöl­skyld­ur eru alls kon­ar og við tók­um þá ákvörðun að mynda okk­ar eig­in litlu fjöl­skyldu“ segja vinirnir Þór­dís Ims­land og Sig­ur­jón Örn Böðvars­son sem eiga von á barni sam­an. Þór­dís og Sig­ur­jón kynntust við upptökur á þættinum The Voice og urðu í kjölfarið mjög góðir vinir en sáu ekki fyrir á þeim tíma að nokkrum árum síðar myndu þau stofna fjölskyldu saman. Missið ekki af Íslandi í dag klukkan 18:55, strax að loknum fréttum og íþróttum.

57870
12:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag