Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum

Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd. Hún skilur sátt við og ætlar að hætta handboltaiðkun alfarið í vor.

456
01:59

Vinsælt í flokknum Handbolti