Viðtal við Theu fyrir Evrópuleikinn

Thea Imani Sturludóttir, nýkrýndur deildarmeistari með Val í handbolta, ræddi við Val Pál Eiríksson fyrir stórleikinn við Iuventa í undanúrslitum EHF-bikarsins.

113
03:59

Vinsælt í flokknum Handbolti