Gott að stressa sig ekki á þyngdinni

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir gat breytt til um nýliðna helgi og sloppið við stress vegna líkamsþyngdar sinnar. Hennar augu eru á komandi Evrópumóti þar sem hún stefnir á pall, en ekki jinxa neitt.

450
03:57

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn