Frans páfi útskrifaður af sjúkrahúsi
Frans páfi er risinn úr rekkju eftir talsverð veikindi undanfarinn mánuð. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag eftir rúmlega tveggja mánaða spítalavist. Við tekur hvíld í aðra tvo mánuði og mun hann þurfa að læra að tala upp á nýtt eftir að hafa misst röddina.