Handbolti

Anton og Jónas með mynda­vél á sér í Boxen

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
 Anton Gylfi rekur hér Mathias Gidsel í bað í leik í Meistaradeildinni.
 Anton Gylfi rekur hér Mathias Gidsel í bað í leik í Meistaradeildinni. vísir/getty

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag.

Þeir félagar munu þá dæma leikinn um fimmta sætið á milli Svíþjóð og Portúgals.

Sú nýbreytni verður í þeim leik að þeir verða með myndavél á eyranu. Myndir sem eiga að hleypa fólki nær leiknum.

Þessu fylgir eflaust nokkuð stúss líka en vonandi láta okkar menn það ekki trufla sig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×