Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2026 15:01 Ungir leikarar fara með stór hlutverk í verkinu. Galdrakarlinn í Oz hefur átt huga og hjörtu heimsbyggðarinnar í fjöldamörg ár og flestir löngu orðnir kunnugir rauðu skónum, gula múrsteinsveginum, Tinnkarlinum, Ljóni og Fuglahræðu. Nú er nýjasta útgáfan af þessu sígilda verki, sem kom fyrst út sem bók árið 1900, til sýnis í Borgarleikhúsinu. Tómas Arnar kíkti í heimsókn á eina af síðustu æfingunum fyrir frumsýningu þar sem allt var í óðaönn við að verða tilbúið. Þar voru leikarar á harðahlaupum að undirbúa sig en einnig leikstjóri verksins. „Það er nefnilega svo fallegt að hugsa þegar saga er orðin meira en hundrað ára gömul og hún á sér svona sterkan stað í hjartanu á fólki,“ segir Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstjóri verksins. „Maður verður að trúa því að hér hafi orðið einhverjir töfrar til þegar þessi saga var búin til. Þetta á alltaf við líka því þetta fjallar svo mikið bara um hluti sem við þráum öll og þetta mennska sem býr í okkur. Það breytist ekkert þó að kynslóðirnar breytist og áherslurnar í heiminum eru allt aðrar heldur en þegar sagan var skrifuð. Ævintýrið heldur sér alveg. Það eru mörg skilaboð í verkinu og ein af þeim sem mér finnst mikilvægt að muna er að allt sem þú heldur að þig skorti býr allt innra með okkur. Við þurfum bara að rækta það og sá.“ Hvernig lætur maður apa fljúga? Hún segir að sýningin sé tæknilega flókin. „Það eru mörg mismunandi flug og margir sem þurfa að fljúga. Það eru auðvitað lifandi ljón í sýningunni. Svo finnst mér alltaf bara skemmtilegast að eiga sér einfalda leikhústöfra þar sem það kemur bara hljómborg. Allt í einu bara trúir maður að það komi töframáttur úr höndunum af því að ljósin og hljóðið eru rétt stillt.“ En hvað er það skemmtilegasta við að stýra þessu risastóra batteríi? „Það er svo margt. Ég myndi segja að eitt af því sem er búið að vera ótrúlega gaman að fást við er að reyna að finna út úr öllum töfrunum. Hvernig ætlum við að láta apa fljúga og hverjir eru töfrar Glindu og og Grænu nornarinnar. Annað sem ég auðvitað sérstök áhugakona um að mér finnst ótrúlega gaman að vinna með börnum og ég er með stóran og flottan barnaleikhóp hérna í sýningunni. Þetta hljóð þýðir að hringurinn er að fara að snúast.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar er einnig rætt við nokkra unga leikara sem fara með hlutverk í sýningunni. Ísland í dag Leikhús Borgarleikhúsið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Nú er nýjasta útgáfan af þessu sígilda verki, sem kom fyrst út sem bók árið 1900, til sýnis í Borgarleikhúsinu. Tómas Arnar kíkti í heimsókn á eina af síðustu æfingunum fyrir frumsýningu þar sem allt var í óðaönn við að verða tilbúið. Þar voru leikarar á harðahlaupum að undirbúa sig en einnig leikstjóri verksins. „Það er nefnilega svo fallegt að hugsa þegar saga er orðin meira en hundrað ára gömul og hún á sér svona sterkan stað í hjartanu á fólki,“ segir Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstjóri verksins. „Maður verður að trúa því að hér hafi orðið einhverjir töfrar til þegar þessi saga var búin til. Þetta á alltaf við líka því þetta fjallar svo mikið bara um hluti sem við þráum öll og þetta mennska sem býr í okkur. Það breytist ekkert þó að kynslóðirnar breytist og áherslurnar í heiminum eru allt aðrar heldur en þegar sagan var skrifuð. Ævintýrið heldur sér alveg. Það eru mörg skilaboð í verkinu og ein af þeim sem mér finnst mikilvægt að muna er að allt sem þú heldur að þig skorti býr allt innra með okkur. Við þurfum bara að rækta það og sá.“ Hvernig lætur maður apa fljúga? Hún segir að sýningin sé tæknilega flókin. „Það eru mörg mismunandi flug og margir sem þurfa að fljúga. Það eru auðvitað lifandi ljón í sýningunni. Svo finnst mér alltaf bara skemmtilegast að eiga sér einfalda leikhústöfra þar sem það kemur bara hljómborg. Allt í einu bara trúir maður að það komi töframáttur úr höndunum af því að ljósin og hljóðið eru rétt stillt.“ En hvað er það skemmtilegasta við að stýra þessu risastóra batteríi? „Það er svo margt. Ég myndi segja að eitt af því sem er búið að vera ótrúlega gaman að fást við er að reyna að finna út úr öllum töfrunum. Hvernig ætlum við að láta apa fljúga og hverjir eru töfrar Glindu og og Grænu nornarinnar. Annað sem ég auðvitað sérstök áhugakona um að mér finnst ótrúlega gaman að vinna með börnum og ég er með stóran og flottan barnaleikhóp hérna í sýningunni. Þetta hljóð þýðir að hringurinn er að fara að snúast.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar er einnig rætt við nokkra unga leikara sem fara með hlutverk í sýningunni.
Ísland í dag Leikhús Borgarleikhúsið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“