Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2026 19:16 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar hér einu af fimm mörkum sínum í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. Íslenska landsliðið bauð upp á allt það besta sem hægt er að biðja um frá liðinu, agaðan klókan og hnitmaðan sóknarleik í bland við skynsaman varnarleik þar sem baráttugleðin og samvinnan mátaði Svíana. Svíarnir voru felldir á eigin bragði. Það besta við allt saman er að íslensku strákarnir gerðu þetta ekki einu sinni heldur en tvisvar. Þeir voru sex mörkum yfir í hálfleik en misstu þetta niður í eitt mark. Í stað þess að missa dampinn sýndi liðið gríðarlega sterkan karakter og náði aftur upp sex marka forskoti og gott betur. Löglegar stöðvanir segja mikið um gang mála í þessum leik. Á meðan Svíarnir náðu ekki í skottið á íslensku strákunum þá stoppaði íslenska vörnin hvað eftir annað. Íslensku strákarnir náðu 23 fleiri stoppum í leiknum eða 41 á móti 19 sem er ótrúleg tölfræði. Íslenska liðið nýtti líka sóknir sínar frábærlega, liðið tapaði aðeins fimm boltum og nýtti 76 prósent skota sinna. Maður leiksins hjá íslenska liðinu byrjaði ekki leikinn en Viggó Kristjánsson steig ekki feilspor eftir að hann kom inn á völlinn. Viggó nýtti ellefu af ellefu skotum og fékk 10,0 í sóknareinkunn hjá HB Statz. Viggó Kristjánsson kom inn til að taka víti eftir að Ómar Ingi klikkaði á fyrsta vítinu. Viggó nýtti vítin vel og bætti síðan við tveimur frábærum mörkum og var því kominn með sjö mörk í hálfleik. Íslenska liðið fékk sex víti í fyrri hálfleiknum og Gísli fiskaði þrjú þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson varði tvö víti í fyrri hálfleiknum og jafnt og stöðugt allan hálfleikinn. Hann hélt því áfram í seinni og drap þá endanlega alla von hjá Svíunum um að koma til baka. Þá má ekki gleyma leikstjórn Gísla Þorgeirs Kristjánssonar. Hann átti ellefu stoðsendingar en bjó alls til fimmtán færi fyrir liðsfélagana auk þess að fiska fjögur víti og fiska þrjá Svía út af í tvær mínútur. Gísli sprengdi upp sænsku vörnina hvað eftir annað og á rosalega mikinn þátt í því að sóknarleikurinn gekk svona vel. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 11/6 2. Bjarki Már Elísson 6 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Janus Daði Smárason 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 7/5 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 20/2 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:58 2. Bjarki Már Elísson 57:40 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 52:48 4. Elliði Snær Viðarsson 44:34 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 35:17 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 11/6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Bjarki Már Elísson 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5 6. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 3. Janus Daði Smárason 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Bjarki Már Elísson 6 6. Janus Daði Smárason 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 9 3. Janus Daði Smárason 8 4. Haukur Þrastarson 7 5. Arnar Freyr Arnarsson 3 - Mörk skoruð í tómt mark Ekkert - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,70 3. Ómar Ingi Magnússon 8,98 4. Bjarki Már Elísson 8,20 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,41 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,14 2. Ýmir Örn Gíslason 8,24 3. Haukur Þrastarson 7,96 4. Janus Daði Smárason 7,93 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 7 með gegnumbrotum 5 af línu 4 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 úr vítum 3 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 80% úr langskotum 88% úr gegnumbrotum 63% af línu 70% úr hornum 86% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +3 Tapaðir boltar: Svíþjóð +2 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Ísland +1 - Misheppnuð skot: Svíþjóð +4 Löglegar stöðvanir: Ísland +23 Refsimínútur: Svíþjóð + 2 mín. Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (7-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (7-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Ísland +5 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (18-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (17-15) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Sjá meira
Íslenska landsliðið bauð upp á allt það besta sem hægt er að biðja um frá liðinu, agaðan klókan og hnitmaðan sóknarleik í bland við skynsaman varnarleik þar sem baráttugleðin og samvinnan mátaði Svíana. Svíarnir voru felldir á eigin bragði. Það besta við allt saman er að íslensku strákarnir gerðu þetta ekki einu sinni heldur en tvisvar. Þeir voru sex mörkum yfir í hálfleik en misstu þetta niður í eitt mark. Í stað þess að missa dampinn sýndi liðið gríðarlega sterkan karakter og náði aftur upp sex marka forskoti og gott betur. Löglegar stöðvanir segja mikið um gang mála í þessum leik. Á meðan Svíarnir náðu ekki í skottið á íslensku strákunum þá stoppaði íslenska vörnin hvað eftir annað. Íslensku strákarnir náðu 23 fleiri stoppum í leiknum eða 41 á móti 19 sem er ótrúleg tölfræði. Íslenska liðið nýtti líka sóknir sínar frábærlega, liðið tapaði aðeins fimm boltum og nýtti 76 prósent skota sinna. Maður leiksins hjá íslenska liðinu byrjaði ekki leikinn en Viggó Kristjánsson steig ekki feilspor eftir að hann kom inn á völlinn. Viggó nýtti ellefu af ellefu skotum og fékk 10,0 í sóknareinkunn hjá HB Statz. Viggó Kristjánsson kom inn til að taka víti eftir að Ómar Ingi klikkaði á fyrsta vítinu. Viggó nýtti vítin vel og bætti síðan við tveimur frábærum mörkum og var því kominn með sjö mörk í hálfleik. Íslenska liðið fékk sex víti í fyrri hálfleiknum og Gísli fiskaði þrjú þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson varði tvö víti í fyrri hálfleiknum og jafnt og stöðugt allan hálfleikinn. Hann hélt því áfram í seinni og drap þá endanlega alla von hjá Svíunum um að koma til baka. Þá má ekki gleyma leikstjórn Gísla Þorgeirs Kristjánssonar. Hann átti ellefu stoðsendingar en bjó alls til fimmtán færi fyrir liðsfélagana auk þess að fiska fjögur víti og fiska þrjá Svía út af í tvær mínútur. Gísli sprengdi upp sænsku vörnina hvað eftir annað og á rosalega mikinn þátt í því að sóknarleikurinn gekk svona vel. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 11/6 2. Bjarki Már Elísson 6 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Janus Daði Smárason 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 7/5 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 20/2 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:58 2. Bjarki Már Elísson 57:40 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 52:48 4. Elliði Snær Viðarsson 44:34 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 35:17 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 11/6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Bjarki Már Elísson 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5 6. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 3. Janus Daði Smárason 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Bjarki Már Elísson 6 6. Janus Daði Smárason 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 9 3. Janus Daði Smárason 8 4. Haukur Þrastarson 7 5. Arnar Freyr Arnarsson 3 - Mörk skoruð í tómt mark Ekkert - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,70 3. Ómar Ingi Magnússon 8,98 4. Bjarki Már Elísson 8,20 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,41 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,14 2. Ýmir Örn Gíslason 8,24 3. Haukur Þrastarson 7,96 4. Janus Daði Smárason 7,93 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 7 með gegnumbrotum 5 af línu 4 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 úr vítum 3 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 80% úr langskotum 88% úr gegnumbrotum 63% af línu 70% úr hornum 86% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +3 Tapaðir boltar: Svíþjóð +2 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Ísland +1 - Misheppnuð skot: Svíþjóð +4 Löglegar stöðvanir: Ísland +23 Refsimínútur: Svíþjóð + 2 mín. Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (7-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (7-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Ísland +5 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (18-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (17-15)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 11/6 2. Bjarki Már Elísson 6 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Janus Daði Smárason 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 7/5 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 20/2 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:58 2. Bjarki Már Elísson 57:40 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 52:48 4. Elliði Snær Viðarsson 44:34 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 35:17 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 11/6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Bjarki Már Elísson 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5 6. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 3. Janus Daði Smárason 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Bjarki Már Elísson 6 6. Janus Daði Smárason 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 9 3. Janus Daði Smárason 8 4. Haukur Þrastarson 7 5. Arnar Freyr Arnarsson 3 - Mörk skoruð í tómt mark Ekkert - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,70 3. Ómar Ingi Magnússon 8,98 4. Bjarki Már Elísson 8,20 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,41 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,14 2. Ýmir Örn Gíslason 8,24 3. Haukur Þrastarson 7,96 4. Janus Daði Smárason 7,93 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 7 með gegnumbrotum 5 af línu 4 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 úr vítum 3 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 80% úr langskotum 88% úr gegnumbrotum 63% af línu 70% úr hornum 86% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +3 Tapaðir boltar: Svíþjóð +2 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Ísland +1 - Misheppnuð skot: Svíþjóð +4 Löglegar stöðvanir: Ísland +23 Refsimínútur: Svíþjóð + 2 mín. Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (7-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (7-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Ísland +5 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (18-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (17-15)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Sjá meira