Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2026 11:24 Skilnaðarhringir eru að slá í gegn hjá stjörnunum. Instagram Nýtt, óhefðbundið og svolítið skemmtilegt trend hefur rutt sér til rúms vestanhafs sérstaklega hjá ríka og fræga fólkinu. Svokallaðir skilnaðarhringir, gjarnan glæsilegir demtanshringir, njóta stigvaxandi vinsælda og skartgripaverslanir bjóða upp á sérstakar athafnir tengdar þeim. Þá geta konur mætt í verslunina með góðum hópi eftir að þær skrifa undir skilnaðarpappírana og fest kaup á nýjum og jafnvel flottari demantshring sem þær kalla skilnaðarhring. Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er ein þeirra sem rokkar skilnaðarhring.Instagram Meðal stjarna sem rokka þetta trend er ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski, en hún var gift leikaranum Sebastian Bear-McClard í nokkur ár áður en þau skildu 2022. Markaðsstýran Madeleine Phillips skartar sömuleiðis skilnaðarhring og segir það valdeflandi. Sömuleiðis sé það góð leið til þess að færa einhverja gleði inn í nýtt upphaf sem fylgir skilnaði. „Ég set minn á löngutöng og þannig er ég viljandi að færa mig frá hefðbundnu hugmyndinni um trúlofunarhring,“ segir hún í samtali við Vogue. View this post on Instagram A post shared by BB Sturm (@bbsturm) Þá er líka hægt að umbreyta gömlum trúlofunarhringum og gefa þeim nýtt líf í kjölfar skilnaðar. Það er allavega auðvelt að halda áfram að rokka demanta eftir að ástarsambandi lýkur. Rachel Zoe, stílisti og raunveruleikastjarna, tilkynnti skilnað við eiginmann sinn til tuttugu ára, Rodger Berman, með rándýrum þriggja steina skilnaðarhring sem var endurunnin úr trúlofunarhing hennar. Tíska og hönnun Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Þá geta konur mætt í verslunina með góðum hópi eftir að þær skrifa undir skilnaðarpappírana og fest kaup á nýjum og jafnvel flottari demantshring sem þær kalla skilnaðarhring. Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er ein þeirra sem rokkar skilnaðarhring.Instagram Meðal stjarna sem rokka þetta trend er ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski, en hún var gift leikaranum Sebastian Bear-McClard í nokkur ár áður en þau skildu 2022. Markaðsstýran Madeleine Phillips skartar sömuleiðis skilnaðarhring og segir það valdeflandi. Sömuleiðis sé það góð leið til þess að færa einhverja gleði inn í nýtt upphaf sem fylgir skilnaði. „Ég set minn á löngutöng og þannig er ég viljandi að færa mig frá hefðbundnu hugmyndinni um trúlofunarhring,“ segir hún í samtali við Vogue. View this post on Instagram A post shared by BB Sturm (@bbsturm) Þá er líka hægt að umbreyta gömlum trúlofunarhringum og gefa þeim nýtt líf í kjölfar skilnaðar. Það er allavega auðvelt að halda áfram að rokka demanta eftir að ástarsambandi lýkur. Rachel Zoe, stílisti og raunveruleikastjarna, tilkynnti skilnað við eiginmann sinn til tuttugu ára, Rodger Berman, með rándýrum þriggja steina skilnaðarhring sem var endurunnin úr trúlofunarhing hennar.
Tíska og hönnun Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira