Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 14:13 Michel Nkuka Mboladinga stuðningsmaður Kongó stendur hreyfingarlaus í stúkunni allar níutíu mínúturnar í leikjum fótboltalandsliðs þjóðarinnar. Getty/Abu Adem Muhammed Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo) Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Sjá meira
Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo)
Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Sjá meira