Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2026 07:53 Ekki fylgir sögunni hverrar tegundar hundarnir voru en þeir voru langtum fleiri en lög heimila í Danmörku. Myndin er úr safni. Getty Það var nokkuð óvenjuleg sjón sem blasti við dönskum lögreglumönnum þegar þeir gerðu húsleit á heimili 58 ára gamallar konu í Ribe á Jótlandi í desember. Í húsinu hélt konan fleiri en fimmtíu hunda sem er langt umfram það sem lög heimila í Danmörku. Þar að auki þóttu aðstæður dýranna ekki viðunandi og hefur síðan þurft að lóga nokkrum hundanna. Danska ríkisútvarpið DR greinir frá málinu í dag þar sem vísað er í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suður-Jótlandi. Í tilkynningunni segir að hundarnir hafi búið við bágar aðstæður og hefur konan verið kærð fyrir brot á lögum um dýravernd. Eftir skoðun hjá dýralækni var tekin ákvörðun um að lóga þyrfti nokkrum hundanna, ýmist vegna innræktunar, það er mikils innbyrðis skyldleika dýranna, eða vegna það slæmrar heilsu og ástands að dýralæknir mat sem svo að aflífun væri eini möguleikinn í stöðunni. „Sem betur fer tókst að koma flestum dýrunum fyrir í athvarfi að lokinni dýralæknisskoðun, þar sem þau voru bólusett og fengu viðeigandi meðhöndlun. Að því loknu var þeim skilað til eigenda sinna eða til nýrra eigenda sem nú geta veitt þeim nýtt og betra líf,“ er haft eftir Kent Brynilsen hjá lögreglunni. Ekki fylgdi þó sögunni hvort konan hafi tekið afstöðu til ákærunnar. Lögum samkvæmt í Danmörku má aðeins halda fjóra fullorðna hunda með hvolpa sem eru yngri en átján vikna. Hyggist fólk eiga fleiri hunda telst það til ræktunar sem krefst sérstakrar heimildar. Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Danska ríkisútvarpið DR greinir frá málinu í dag þar sem vísað er í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suður-Jótlandi. Í tilkynningunni segir að hundarnir hafi búið við bágar aðstæður og hefur konan verið kærð fyrir brot á lögum um dýravernd. Eftir skoðun hjá dýralækni var tekin ákvörðun um að lóga þyrfti nokkrum hundanna, ýmist vegna innræktunar, það er mikils innbyrðis skyldleika dýranna, eða vegna það slæmrar heilsu og ástands að dýralæknir mat sem svo að aflífun væri eini möguleikinn í stöðunni. „Sem betur fer tókst að koma flestum dýrunum fyrir í athvarfi að lokinni dýralæknisskoðun, þar sem þau voru bólusett og fengu viðeigandi meðhöndlun. Að því loknu var þeim skilað til eigenda sinna eða til nýrra eigenda sem nú geta veitt þeim nýtt og betra líf,“ er haft eftir Kent Brynilsen hjá lögreglunni. Ekki fylgdi þó sögunni hvort konan hafi tekið afstöðu til ákærunnar. Lögum samkvæmt í Danmörku má aðeins halda fjóra fullorðna hunda með hvolpa sem eru yngri en átján vikna. Hyggist fólk eiga fleiri hunda telst það til ræktunar sem krefst sérstakrar heimildar.
Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira