Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Agnar Már Másson skrifar 31. desember 2025 14:37 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í Kryddsíldinni í dag. VVísir/Anton Brink Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra vill meina að ríkisstjórnin hafi náð árangri þó að upplifun fólks kunni að vera önnur. Ný könnun varpar ljósi á það að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi ekki staðist væntingar almennings. „Mér finnst mjög mikilvægt að við köllum fram svona viðhorf af og til. Ég held að það sé ekki gott þegar maður gegnir ábyrgðastöðu að vera í afneitun um hvað gengur vel og hvað gengur illa,“ sagði Kristrún í Kryddsíldinni þegar hún var spurð út í þá könnun sem greint var frá í kvöldfréttum sýnar í gær sem varpar ljósi á það að ríkisstjórnin hafi ekki staðist væntningar almennings í ýmsum málaflokkum. Hún tekur aftur á móti fram að vextir og verðbólga hafi lækkað þó að auðvitað vilji allir sjá það gerast saman. Ekki sé eðlilegt hvað hátt vaxtastig hafi verið í landinu í langan tíma. Ráðherrann tekur fram að sex skóflustungur hafi verið teknar að nýjum hjúkrunarheimilum. „Þetta er auðvitað árangur en það breytir ekki að upplifun fólks geti verið að það sé ekki farið að birtast í raunveruleika fólks að öllu leyti. Við tökum það til okkar en við getum ekki bognað og brotnað þrátt fyrir að hlutir séu ekki þegar farnir að tikka inn.“ Hún sagði að sumt hafi tekið lengri tíma en búist var við og nefnir meðal annars stofnun innviðafélags. Hún nefnir tregður milli ráðuneyta. „Það er búið að taka tíma fyrir þessa ríkisstjórn að að brjóta niður þessa veggi sem eru innan stjórnsýslunnar.“ Auðvitað séu menn frústreraðir með sumt. Hún segir að ríkisstjórnin muni brydda upp á einhverju nýju á næsta ári. Sjá má Kryddsíld 2025 í heild sinni í spilaranum að neðan. Kryddsíld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
„Mér finnst mjög mikilvægt að við köllum fram svona viðhorf af og til. Ég held að það sé ekki gott þegar maður gegnir ábyrgðastöðu að vera í afneitun um hvað gengur vel og hvað gengur illa,“ sagði Kristrún í Kryddsíldinni þegar hún var spurð út í þá könnun sem greint var frá í kvöldfréttum sýnar í gær sem varpar ljósi á það að ríkisstjórnin hafi ekki staðist væntningar almennings í ýmsum málaflokkum. Hún tekur aftur á móti fram að vextir og verðbólga hafi lækkað þó að auðvitað vilji allir sjá það gerast saman. Ekki sé eðlilegt hvað hátt vaxtastig hafi verið í landinu í langan tíma. Ráðherrann tekur fram að sex skóflustungur hafi verið teknar að nýjum hjúkrunarheimilum. „Þetta er auðvitað árangur en það breytir ekki að upplifun fólks geti verið að það sé ekki farið að birtast í raunveruleika fólks að öllu leyti. Við tökum það til okkar en við getum ekki bognað og brotnað þrátt fyrir að hlutir séu ekki þegar farnir að tikka inn.“ Hún sagði að sumt hafi tekið lengri tíma en búist var við og nefnir meðal annars stofnun innviðafélags. Hún nefnir tregður milli ráðuneyta. „Það er búið að taka tíma fyrir þessa ríkisstjórn að að brjóta niður þessa veggi sem eru innan stjórnsýslunnar.“ Auðvitað séu menn frústreraðir með sumt. Hún segir að ríkisstjórnin muni brydda upp á einhverju nýju á næsta ári. Sjá má Kryddsíld 2025 í heild sinni í spilaranum að neðan.
Kryddsíld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira