Innlent

Jarð­skjálfti við Kleifar­vatn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Skjálftinn varð við Kleifarvatn.
Skjálftinn varð við Kleifarvatn. Vísir/Arnar

Jarðskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn sunnan höfuðborgarsvæðisins klukkan 01:48 í nótt. Um er að ræða þekkt jarðskjálftasvæði.

Í tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofunnar segir að nokkrir minni skjálftar hafi fylgt í kjölfarið.

Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í Hafnarfirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×