Innherji

Lykil­at­riði að efla skulda­bréfa­markaðinn til að ná niður vöxtum á íbúðalánum

Hörður Ægisson skrifar
Mikið vægi lífeyrissjóða á skuldabréfamarkaði, eða nærri 80 prósent, ætti ekki að koma neinum á óvart enda er framboð skuldabréfa sem standa almenning til boða takmarkað, segir í greiningu um verðbréfamarkaðinn.
Mikið vægi lífeyrissjóða á skuldabréfamarkaði, eða nærri 80 prósent, ætti ekki að koma neinum á óvart enda er framboð skuldabréfa sem standa almenning til boða takmarkað, segir í greiningu um verðbréfamarkaðinn.

Ef það á að takast að ná niður vaxtakjörum á íbúðalánum á Íslandi er „lykilatriði“ að auka aðgengi almennings að skuldabréfamarkaði, sem er núna nánast einokaður af lífeyrissjóðum, og þannig skapa forsendur fyrir því að hægt sé að bjóða upp á langtímafjármögnun, samkvæmt nýrri greiningu. Hlutur einstaklinga á skuldabréfamarkaði er hverfandi, sem er meðal annars afleiðings íþyngjandi regluverks, en þeir beina fjármagni sínu fremur í innlán vegna skorts á öðrum áhættulitlum fjárfestingarkostum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×