Í takt við það sem verið hefur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. desember 2025 14:44 Guðjón Hreinn Hauksson segir skóla verða fyrir alla líkt. FF Breyttar innritunarreglur í framhaldsskóla fela ekki í sér hugmyndafræðilega breytingu að mati Guðjóns Hreins Haukssonar formanns Félags framhaldsskólakennara. Hann segir þær í raun staðfesta það sem iðkað hefur verið áratugum saman að skólinn sé fyrir alla. Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“ Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira