Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 21:08 Ivan Gavrilovic raðaði niður körfunum á Króknum í kvöld. Vísir/Anton Brink Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Tindastóll vann 59 stiga sigur á 1. deildarliði Hamars í Síkinu á Sauðárkróki, 124-66, eftir að hafa verið 70-24 yfir í hálfleik. Það er ekkert grín að mæta Stólunum þessa dagana eins og Álftnesingar fengu að kynnast á föstudagkvöldið. Stólarnir kólnuðu ekkert niður á nokkrum dögum og voru einnig í ham í kvöld. Ivan Gavrilovic nýtti mínútur sínar vel og skoraði 24 stig fyrir Stólana. Taiwo Badmus var með 20 stig og Júlíus Orri Ágústsson skoraði 16 stig. Davis Geks bætti við 12 stigum og Viðar Ágústsson var með 11 stig. Lúkas Aron Stefánsson skoraði 15 stig fyrir Hamarsliðið og Birkir Máni Daðason var með 14 stig. Atli Rafn Róbertsson var síðan með 12 stig en Ryan Benjamin Peters skoraði bara átta stig. KR vann 26 stiga sigur á 1. deildarliði Fjölnis í Vesturbænum, 113-87, eftir að hafa verið 64-41 yfir í hálfleik. Veigar Áki Hlynsson var stigahæstur hjá KR með 19 stig en þeir Kenneth Jamar Doucet Jr. og Vlatko Granic skoruðu báðir 17 stig. Friðrik Anton Jónsson skoraði 11 stig eins og Linards Jaunzems. Oscar Jorgensen var með 28 stig fyrir Fjölni og þeir Jónas Steinarsson og Viktor Máni Steffensen skoruðu báðir 15 stig fyrir B-deildarliðið. Keflavík vann öruggan 31 stigs sigur á ÍA uppi á Akranesi, 102-71, en þar voru tvö Bónusdeildarlið að mætast. Keflavík var 49-36 yfir í hálfleik. Það voru margir að skila stigum hjá Keflavík en Jaka Brodnik var stigahæstur með 20 stig. Hilmar Pétursson skoraði 19 stig og Halldór Garðar Hermannsson var með 16 stig af bekknum. Mirza Bulic var síðan með 14 stig og Darryl Morsell skoraði 11 stig. Dibaji Walker og Josip Barnjak skoruðu báðir 13 stig fyrir Skagamenn en þeir Ilija Dokovic, Kristófer Már Gíslason og Aron Elvar Dagsson voru síðan allir með 12 stig. VÍS-bikarinn Tindastóll KR Keflavík ÍF ÍA Fjölnir Hamar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Tindastóll vann 59 stiga sigur á 1. deildarliði Hamars í Síkinu á Sauðárkróki, 124-66, eftir að hafa verið 70-24 yfir í hálfleik. Það er ekkert grín að mæta Stólunum þessa dagana eins og Álftnesingar fengu að kynnast á föstudagkvöldið. Stólarnir kólnuðu ekkert niður á nokkrum dögum og voru einnig í ham í kvöld. Ivan Gavrilovic nýtti mínútur sínar vel og skoraði 24 stig fyrir Stólana. Taiwo Badmus var með 20 stig og Júlíus Orri Ágústsson skoraði 16 stig. Davis Geks bætti við 12 stigum og Viðar Ágústsson var með 11 stig. Lúkas Aron Stefánsson skoraði 15 stig fyrir Hamarsliðið og Birkir Máni Daðason var með 14 stig. Atli Rafn Róbertsson var síðan með 12 stig en Ryan Benjamin Peters skoraði bara átta stig. KR vann 26 stiga sigur á 1. deildarliði Fjölnis í Vesturbænum, 113-87, eftir að hafa verið 64-41 yfir í hálfleik. Veigar Áki Hlynsson var stigahæstur hjá KR með 19 stig en þeir Kenneth Jamar Doucet Jr. og Vlatko Granic skoruðu báðir 17 stig. Friðrik Anton Jónsson skoraði 11 stig eins og Linards Jaunzems. Oscar Jorgensen var með 28 stig fyrir Fjölni og þeir Jónas Steinarsson og Viktor Máni Steffensen skoruðu báðir 15 stig fyrir B-deildarliðið. Keflavík vann öruggan 31 stigs sigur á ÍA uppi á Akranesi, 102-71, en þar voru tvö Bónusdeildarlið að mætast. Keflavík var 49-36 yfir í hálfleik. Það voru margir að skila stigum hjá Keflavík en Jaka Brodnik var stigahæstur með 20 stig. Hilmar Pétursson skoraði 19 stig og Halldór Garðar Hermannsson var með 16 stig af bekknum. Mirza Bulic var síðan með 14 stig og Darryl Morsell skoraði 11 stig. Dibaji Walker og Josip Barnjak skoruðu báðir 13 stig fyrir Skagamenn en þeir Ilija Dokovic, Kristófer Már Gíslason og Aron Elvar Dagsson voru síðan allir með 12 stig.
VÍS-bikarinn Tindastóll KR Keflavík ÍF ÍA Fjölnir Hamar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira