Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. desember 2025 07:40 Marta Nordal afhenti Ebbu styrkinn og Stefaníustjakann fyrir hönd stjórnar sjóðsins við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíó á föstudaginn. Leikkonan Ebba Katrín Finnsdóttir hlaut um helgina viðurkenningu Minningarsjóðs frú Stefaníu Guðmundsdóttur fyrir framúrskarandi framlag sitt til íslenskrar leiklistar. Í tilkynningu segir að Minningarsjóður frú Stefaníu Guðmundsdóttur hafi verið stofnaður árið 1965 af hjónunum Önnu Borg og Poul Reumert til heiðurs frú Stefaníu, sem hafi verið einn helsti brautryðjandi íslenskrar leiklistar. „Markmið sjóðsins er að efla leiklist á Íslandi með því að heiðra framúrskarandi sviðslistafólk. Fyrsta styrkveiting úr sjóðnum fór fram árið 1970 en nú hafa alls 48 listamenn hlotið viðurkenninguna.“ Um Ebbu Katrínu segir eftirfarandi: „Ebba Katrín Finnsdóttir útskrifaðist úr Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2018 og hefur frá þeim tíma skipað sér sess á meðal fjölhæfustu leikara landsins og vakið verðskuldaða athygli. Ebba Katrín er þekkt fyrir djúpan faglegan metnað, kraftmikla nærveru á sviði og hæfileikann til að túlka margslungnar, mannlegar og eftirminnilegar persónur.“ „Ebba Katrín hóf feril sinn í Borgarleikhúsinu, þar sem hún lék í fjölda sýninga, þar á meðal Dúkkuheimili 2. hluti, Hamlet litli og söngleiknum Matthildi. Undanfarin ár hefur Ebba verið fastur hluti af leikarahópi Þjóðleikhússins, þar sem hún hefur túlkað fjölbreytt og krefjandi hlutverk.“ „Hún vakti sérstaka athygli fyrir leik sinn sem Uglan í Atómstöðinni, sem skilaði henni Grímuverðlaununum 2020 fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hún hefur einnig leikið í sýningum á borð við Ellen Bábic, Meistarann og Margarítu, Ást og upplýsingar, Rómeó og Júlíu og hinum áhrifaríka einleik Orð gegn orði.“ „Ebba hefur jafnframt tekið þátt í fjölda sjónvarps- og kvikmyndaverka, þar á meðal Húsó, Mannasiðum og Agnes Joy, sem hafa hlotið bæði innlenda og alþjóðlega athygli. Árið 2024 var hún valin Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar fyrir framlag sitt til íslenskrar menningar.“ Menning Leikhús Tengdar fréttir Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00 Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. 23. september 2024 15:02 Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Minningarsjóður frú Stefaníu Guðmundsdóttur hafi verið stofnaður árið 1965 af hjónunum Önnu Borg og Poul Reumert til heiðurs frú Stefaníu, sem hafi verið einn helsti brautryðjandi íslenskrar leiklistar. „Markmið sjóðsins er að efla leiklist á Íslandi með því að heiðra framúrskarandi sviðslistafólk. Fyrsta styrkveiting úr sjóðnum fór fram árið 1970 en nú hafa alls 48 listamenn hlotið viðurkenninguna.“ Um Ebbu Katrínu segir eftirfarandi: „Ebba Katrín Finnsdóttir útskrifaðist úr Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2018 og hefur frá þeim tíma skipað sér sess á meðal fjölhæfustu leikara landsins og vakið verðskuldaða athygli. Ebba Katrín er þekkt fyrir djúpan faglegan metnað, kraftmikla nærveru á sviði og hæfileikann til að túlka margslungnar, mannlegar og eftirminnilegar persónur.“ „Ebba Katrín hóf feril sinn í Borgarleikhúsinu, þar sem hún lék í fjölda sýninga, þar á meðal Dúkkuheimili 2. hluti, Hamlet litli og söngleiknum Matthildi. Undanfarin ár hefur Ebba verið fastur hluti af leikarahópi Þjóðleikhússins, þar sem hún hefur túlkað fjölbreytt og krefjandi hlutverk.“ „Hún vakti sérstaka athygli fyrir leik sinn sem Uglan í Atómstöðinni, sem skilaði henni Grímuverðlaununum 2020 fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hún hefur einnig leikið í sýningum á borð við Ellen Bábic, Meistarann og Margarítu, Ást og upplýsingar, Rómeó og Júlíu og hinum áhrifaríka einleik Orð gegn orði.“ „Ebba hefur jafnframt tekið þátt í fjölda sjónvarps- og kvikmyndaverka, þar á meðal Húsó, Mannasiðum og Agnes Joy, sem hafa hlotið bæði innlenda og alþjóðlega athygli. Árið 2024 var hún valin Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar fyrir framlag sitt til íslenskrar menningar.“
Menning Leikhús Tengdar fréttir Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00 Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. 23. september 2024 15:02 Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00
Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. 23. september 2024 15:02
Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“