ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. desember 2025 14:15 Hólmfríður Dóra stefnir enn á Vetrarólympíuleikana í febrúar á næsta ári en þarf þá að jafna sig á methraða. Jens Büttner/picture alliance via Getty Images Vetrarólympíuleikarnir eru í hættu hjá Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttir, sem braut sköflungsbein á brunæfingu í gær og gekkst undir aðgerð. Hólmfríður greindi sjálf frá fregnunum á samfélagsmiðlum og sagði niðurstöðuna vera „lítið brot í tibial plateau“ sem er efsti flötur sköflungsins. Hún var að æfa fyrir heimsbikarmót í St. Moritz í Sviss en lagðist strax undir hnífinn, til að koma stöðugleika á brotið og halda í vonina um Vetrarólympíuleikana í Cortina í febrúar 2026. Aðgerðina segir hún hafa gengið vel og endurhæfingin er nú þegar hafin, en ljóst er að þetta setur stórt strik í reikninginn hvað undirbúning varðar fyrir ÓL og mun mögulega koma í veg fyrir hennar þátttöku. View this post on Instagram Vetrarólympíuleikarnir hefjast þann 6. febrúar 2026, eftir tæpa tvo mánuði, en vanalega tekur um fjóra til sex mánuði að jafna sig eftir svona brot og aðgerð. Jafnvel getur það tekið hátt í heilt ár að ljúka endurhæfingu. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26. ágúst 2025 07:03 Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. 2. desember 2025 09:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Hólmfríður greindi sjálf frá fregnunum á samfélagsmiðlum og sagði niðurstöðuna vera „lítið brot í tibial plateau“ sem er efsti flötur sköflungsins. Hún var að æfa fyrir heimsbikarmót í St. Moritz í Sviss en lagðist strax undir hnífinn, til að koma stöðugleika á brotið og halda í vonina um Vetrarólympíuleikana í Cortina í febrúar 2026. Aðgerðina segir hún hafa gengið vel og endurhæfingin er nú þegar hafin, en ljóst er að þetta setur stórt strik í reikninginn hvað undirbúning varðar fyrir ÓL og mun mögulega koma í veg fyrir hennar þátttöku. View this post on Instagram Vetrarólympíuleikarnir hefjast þann 6. febrúar 2026, eftir tæpa tvo mánuði, en vanalega tekur um fjóra til sex mánuði að jafna sig eftir svona brot og aðgerð. Jafnvel getur það tekið hátt í heilt ár að ljúka endurhæfingu.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26. ágúst 2025 07:03 Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. 2. desember 2025 09:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26. ágúst 2025 07:03
Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. 2. desember 2025 09:00