Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. desember 2025 07:39 Mette Frederiksen átti erfitt með tilfinningarnar þegar hún heimsótti Grænlandi í haust í þeim tilgangi að hitta og biðja konurnar afsökunar. EPA/MADS CLAUS RASMUSSEN Dönsk stjórnvöld hafa með stuðningi breiðs meirihluta danska þingsins gert samkomulag um fjárhæð bótagreiðslu til grænlenskra kvenna sem fengu setta upp getnaðarvarnalykkju gegn vilja sínum og vitund á árunum 1960 til 1991. Gert er ráð fyrir að um 4500 konur sem málið nær til geti sótt um bætur frá danska ríkinu sem nema um sex milljónum íslenskra króna. Danska heilbrigðisráðuneytið greindi frá þessu í fréttatilkynningu í gær. Stjórnvöld höfðu þegar boðað að konurnar fengju greiddar bætur en það var ekki fyrr en í gær sem fyrir lá hversu háar þær yrðu. Málið hefur verið svartur blettur í samskiptum landanna en það var ekki fyrr en fyrr á þessu ári sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, bað Grænlendinga og konurnar sem í hlut eiga formlega afsökunar fyrir hönd danska ríkisins. Til að eiga rétt á greiðslu bótanna er skilyrði að konurnar hafi búið í Grænlandi eða hafa verið í heimavistarskóla í Danmörku á tímabilinu 1960 til 1991. Þar að auki skulu þær geta fært rök fyrir reynslu sinni og undirrita yfirlýsingu um að þær hafi fengið lykkjuna gegn eigin vilja og vitund. Samkvæmt umfjöllun grænlenska miðilsins Sermitsiaq er gert ráð fyrir að lög um bæturnar taki gildi 1. júní á næsta ári og þá muni konurnar sem uppfylla skilyrði geta sótt um bætur upp á 300 þúsund danskar krónur, eða tæpar sex miljónir íslenskar. Lykkjumálið á Grænlandi Grænland Danmörk Mannréttindi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Sjá meira
Danska heilbrigðisráðuneytið greindi frá þessu í fréttatilkynningu í gær. Stjórnvöld höfðu þegar boðað að konurnar fengju greiddar bætur en það var ekki fyrr en í gær sem fyrir lá hversu háar þær yrðu. Málið hefur verið svartur blettur í samskiptum landanna en það var ekki fyrr en fyrr á þessu ári sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, bað Grænlendinga og konurnar sem í hlut eiga formlega afsökunar fyrir hönd danska ríkisins. Til að eiga rétt á greiðslu bótanna er skilyrði að konurnar hafi búið í Grænlandi eða hafa verið í heimavistarskóla í Danmörku á tímabilinu 1960 til 1991. Þar að auki skulu þær geta fært rök fyrir reynslu sinni og undirrita yfirlýsingu um að þær hafi fengið lykkjuna gegn eigin vilja og vitund. Samkvæmt umfjöllun grænlenska miðilsins Sermitsiaq er gert ráð fyrir að lög um bæturnar taki gildi 1. júní á næsta ári og þá muni konurnar sem uppfylla skilyrði geta sótt um bætur upp á 300 þúsund danskar krónur, eða tæpar sex miljónir íslenskar.
Lykkjumálið á Grænlandi Grænland Danmörk Mannréttindi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Sjá meira