Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2025 21:01 Frá leik Hamars/Þórs á síðasta tímabili. Matilda Sóldís, leikmaður liðsins hér með boltann gegn Njarðvík Vísir/Anton Brink Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. Fyrir leik kvöldsins hafði Keflavík unnið fjóra leiki í röð og virtist vera komið á gott skrið en heimakonur mættu einbeittar til leiks í Hveragerði í kvöld og ollu leikmönnum Keflavíkur töluverðum vandræðum. Heimakonur byrjuðu af krafti og voru sex stigum yfir 17-11 eftir fyrsta leikhlutann. Næstu þrír leikhlutar voru afar jafnir en aldrei tókst þeim keflvísku að komast á skrið og snúa leiknum sér í vil. Botnliðið sýndi mikla þrautseigju og baráttuanda og vann að lokum fimm stiga sigur 75-71. Fyrsti sigur Hamars/Þórs á tímabilinu staðreynd. Tíu leikja taphrina tímabilsins til þessa á enda og fyrstu stigin komin í hús. Þegar litið er yfir tölfræði leiksins má sjá að það var ekki bara einhver einn leikmaður heimaliðsins sem ákvað að stíga upp í kvöld. Þær fengu framlag frá mörgum leikmönnum til þess að ná í þennan kærkomna sigur. Jadakiss Nashi Guinn var stigahæst í liði Hamars/Þórs með 24 stig. Hún tók einnig fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá skiluðu þær Jóhanna ÝR og Mariana Duran fjórtán stigum hvor en að auki reif Mariana niður fimmtán fráköst. Þá skiluðu þær Ellen Iversen og Jovana Markovic einnig góðu dagsverki. Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Hamar Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins hafði Keflavík unnið fjóra leiki í röð og virtist vera komið á gott skrið en heimakonur mættu einbeittar til leiks í Hveragerði í kvöld og ollu leikmönnum Keflavíkur töluverðum vandræðum. Heimakonur byrjuðu af krafti og voru sex stigum yfir 17-11 eftir fyrsta leikhlutann. Næstu þrír leikhlutar voru afar jafnir en aldrei tókst þeim keflvísku að komast á skrið og snúa leiknum sér í vil. Botnliðið sýndi mikla þrautseigju og baráttuanda og vann að lokum fimm stiga sigur 75-71. Fyrsti sigur Hamars/Þórs á tímabilinu staðreynd. Tíu leikja taphrina tímabilsins til þessa á enda og fyrstu stigin komin í hús. Þegar litið er yfir tölfræði leiksins má sjá að það var ekki bara einhver einn leikmaður heimaliðsins sem ákvað að stíga upp í kvöld. Þær fengu framlag frá mörgum leikmönnum til þess að ná í þennan kærkomna sigur. Jadakiss Nashi Guinn var stigahæst í liði Hamars/Þórs með 24 stig. Hún tók einnig fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá skiluðu þær Jóhanna ÝR og Mariana Duran fjórtán stigum hvor en að auki reif Mariana niður fimmtán fráköst. Þá skiluðu þær Ellen Iversen og Jovana Markovic einnig góðu dagsverki.
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Hamar Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Sjá meira