Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2025 19:19 Adomas Drungilas var öflugur fyrir Tindastól í kvöld Vísir/Hulda Margrét Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. Spilað var í Keila Terviskekeskus höllinni í Eistlandi en um var að ræða síðasta Evrópuleik Tindastóls á þessu ári og sat liðið í 9.sæti fyrir hann eftir þrjá sigra og eitt tap. Andstæðingar kvöldsins í liði Keilu voru hins vegar án sigurs í deildinni til þessa. Stólarnir voru alltaf skrefi á undan í fyrri hálfleik. Eftir fremur jafnan fyrsta leikhluta, sem endaði með fjögurra stiga mun Tindastól í vil, 24-20, tókst lærisveinum Arnars Guðjónssonar að slíta sig lengra frá Keila í öðrum leikhluta og fór svo að ellefu stig skildu liðin að eftir fyrri hálfleikinn, staðan 50-39. Stólarnir, sem voru vel studdir áfram af fjölmennri stuðningsmannasveit frá Sauðárkróki, að leika virkilega vel á útivelli á þeirri stundu en Adomas Drungilas var frábær í fyrri hálfleiknum, setti niður níu stig og tók niður fjögur fráköst ásamt því að stela einum bolta og verja einn. Yfirburðir Tindastóls héldu síðan áfram í seinni hálfleik og liðinu tókst að byggja ofan á forskot sitt. Svo fór að Sauðkrækingar fóru af hólmi með tuttugu og sex stiga sigur, 106-80 og tvö stig heim til Sauðárkróks. Ivan Gavrilovic var stigahæstur í liði Tindastóls í kvöld með tuttugu stig á meðan að Adomas Drungilas átti góðan leik á sama tíma með sextán stig og tíu fráköst. Tindastóll er nú búið að hala inn níu stigum og jafnar topplið Voluntari að stigum með jafn marga leiki spilaða. Sextán efstu lið deildarinnar af tuttugu og sex að deildarkeppninni lokinni munu tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum þar sem tekur við útsláttarfyrirkomulag. Næsti leikur Tindastóls í keppninni er gegn Prishtina þann 6. janúar næstkomandi, þar á eftir mætir liðið Dinamo þann 20. janúar áður en deildarkeppni liðsins lýkur gegn Brussels þann 10. febrúar. Milli þessara leikja er Tindastóll svo á fullu í Bónus deildinni hér heima. Tindastóll Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Spilað var í Keila Terviskekeskus höllinni í Eistlandi en um var að ræða síðasta Evrópuleik Tindastóls á þessu ári og sat liðið í 9.sæti fyrir hann eftir þrjá sigra og eitt tap. Andstæðingar kvöldsins í liði Keilu voru hins vegar án sigurs í deildinni til þessa. Stólarnir voru alltaf skrefi á undan í fyrri hálfleik. Eftir fremur jafnan fyrsta leikhluta, sem endaði með fjögurra stiga mun Tindastól í vil, 24-20, tókst lærisveinum Arnars Guðjónssonar að slíta sig lengra frá Keila í öðrum leikhluta og fór svo að ellefu stig skildu liðin að eftir fyrri hálfleikinn, staðan 50-39. Stólarnir, sem voru vel studdir áfram af fjölmennri stuðningsmannasveit frá Sauðárkróki, að leika virkilega vel á útivelli á þeirri stundu en Adomas Drungilas var frábær í fyrri hálfleiknum, setti niður níu stig og tók niður fjögur fráköst ásamt því að stela einum bolta og verja einn. Yfirburðir Tindastóls héldu síðan áfram í seinni hálfleik og liðinu tókst að byggja ofan á forskot sitt. Svo fór að Sauðkrækingar fóru af hólmi með tuttugu og sex stiga sigur, 106-80 og tvö stig heim til Sauðárkróks. Ivan Gavrilovic var stigahæstur í liði Tindastóls í kvöld með tuttugu stig á meðan að Adomas Drungilas átti góðan leik á sama tíma með sextán stig og tíu fráköst. Tindastóll er nú búið að hala inn níu stigum og jafnar topplið Voluntari að stigum með jafn marga leiki spilaða. Sextán efstu lið deildarinnar af tuttugu og sex að deildarkeppninni lokinni munu tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum þar sem tekur við útsláttarfyrirkomulag. Næsti leikur Tindastóls í keppninni er gegn Prishtina þann 6. janúar næstkomandi, þar á eftir mætir liðið Dinamo þann 20. janúar áður en deildarkeppni liðsins lýkur gegn Brussels þann 10. febrúar. Milli þessara leikja er Tindastóll svo á fullu í Bónus deildinni hér heima.
Tindastóll Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira