Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 06:33 Það var mjög heitt á HM félagsliða síðasta sumar eins og Phil Foden hjá Manchester fékk að kynnast. Getty/Carl Recine Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Hver leikur á HM 2026 mun gera þriggja mínútna hlé í hvorum hálfleik samkvæmt tilkynningu FIFA. Nýja ráðstöfunin hefur verið kynnt til að velferð leikmanna sé sett í forgang í ljósi væntinga um háan hita á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Players at @FIFAWorldCup 2026 will benefit from three-minute hydration breaks in each half as FIFA prioritises player welfare at next year's tournament:— FIFA (@FIFAcom) December 8, 2025 Þetta mun leiða til þess að hver leikur, óháð veðurskilyrðum, verður stöðvaður á 22. mínútu, sem í raun breytir leiknum í fjögurra leikhluta viðureign. Bandaríkjamenn munu auðvitað nýta þetta hlé sem auglýsingahlé. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við þjálfara og útsendingaraðila. FIFA segir að þetta sé „straumlínulöguð og einfölduð útgáfa af þeim hléum sem notuð hafa verið á sumum fyrri mótum, þar á meðal HM félagsliða 2025.“ Á HM félagsliða síðasta sumar voru vatnshlé notuð, en aðeins í leikjum í miklum hita. Í sumum leikjum á því móti fór hitinn yfir 38 gráður á Celsíus. „Ég held að ég hafi aldrei spilað í svona hita,“ sagði Andreas Schjelderup, framherji Benfica, eftir að hafa spilað gegn Bayern München. „Ég held að það sé ekki hollt, satt best að segja, en mér tókst að komast í gegnum það.“ Enzo Fernández hjá Chelsea bætti við síðar á mótinu: „Um daginn svimaði mig svolítið í miðjum leik. Ég þurfti að leggjast niður á völlinn því mig svimaði svo mikið.“ „Að spila í þessum hita er mjög hættulegt, það er mjög hættulegt.“ From @TheAthleticFC: Every 2026 World Cup game will pause for three minutes in the middle of each half for a “hydration break”, FIFA announced. The new measure will essentially split the match into quarters, a la basketball or American football. https://t.co/f4eK6ftjwZ— The New York Times (@nytimes) December 8, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Hver leikur á HM 2026 mun gera þriggja mínútna hlé í hvorum hálfleik samkvæmt tilkynningu FIFA. Nýja ráðstöfunin hefur verið kynnt til að velferð leikmanna sé sett í forgang í ljósi væntinga um háan hita á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Players at @FIFAWorldCup 2026 will benefit from three-minute hydration breaks in each half as FIFA prioritises player welfare at next year's tournament:— FIFA (@FIFAcom) December 8, 2025 Þetta mun leiða til þess að hver leikur, óháð veðurskilyrðum, verður stöðvaður á 22. mínútu, sem í raun breytir leiknum í fjögurra leikhluta viðureign. Bandaríkjamenn munu auðvitað nýta þetta hlé sem auglýsingahlé. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við þjálfara og útsendingaraðila. FIFA segir að þetta sé „straumlínulöguð og einfölduð útgáfa af þeim hléum sem notuð hafa verið á sumum fyrri mótum, þar á meðal HM félagsliða 2025.“ Á HM félagsliða síðasta sumar voru vatnshlé notuð, en aðeins í leikjum í miklum hita. Í sumum leikjum á því móti fór hitinn yfir 38 gráður á Celsíus. „Ég held að ég hafi aldrei spilað í svona hita,“ sagði Andreas Schjelderup, framherji Benfica, eftir að hafa spilað gegn Bayern München. „Ég held að það sé ekki hollt, satt best að segja, en mér tókst að komast í gegnum það.“ Enzo Fernández hjá Chelsea bætti við síðar á mótinu: „Um daginn svimaði mig svolítið í miðjum leik. Ég þurfti að leggjast niður á völlinn því mig svimaði svo mikið.“ „Að spila í þessum hita er mjög hættulegt, það er mjög hættulegt.“ From @TheAthleticFC: Every 2026 World Cup game will pause for three minutes in the middle of each half for a “hydration break”, FIFA announced. The new measure will essentially split the match into quarters, a la basketball or American football. https://t.co/f4eK6ftjwZ— The New York Times (@nytimes) December 8, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira