Innlent

Hjól­reiða­maður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Birtuskilyrði eru ekki góð á kvöldin.
Birtuskilyrði eru ekki góð á kvöldin. Aðsend

Ekið var á hjólreiðamann á Sauðárkróki seinnipartinn í gær nálægt gatnamótum Skagfirðingabrautar og Sauðárkróksbrautar. Um alvarlegt slys var að ræða.

Þessu greinir héraðsmiðillinn Feykir frá en samkvæmt umfjöllun þeirra var maðurinn fluttur með sjúkraflugi á Landspítalann mikið slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×