Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 17:45 Conor McGregor sér nú bardagann við Hvíta húsið í hyllingum. Grtty/Alessio Morgese Kona sem höfðaði mál gegn írska MMA-bardagamanninum Conor McGregor hefur nú fellt niður málsókn sína. Konan höfðaði mál gegn McGregor fyrr á þessu ári fyrir kynferðisbrot gegn henni í tengslum við veru þeirra á úrslitaleik NBA árið 2023. Í málsókninni var því haldið fram að McGregor, 37 ára, hafi tekið í hönd konunnar og leitt hana að karlaklósettum þar sem meinta árásin átti sér stað. Fyrrverandi tvöfaldur UFC-meistari hefur ítrekað vísað ásökunum á bug sem rekja má til körfuboltaleiks Miami Heat fyrir tveimur og hálfu ári síðan. Conor McGregor shared this beautiful image across all of his social media platforms, where it gained massive attention, including more than 600k likes on Instagram. The image shows him in front of a Christian cross located inside the Colosseum in Rome ✝️ #ConorMcGregor #Cross pic.twitter.com/BVmsrDtFqj— MASCUL® Christianity (@masculofficial) December 3, 2025 Konan lagði fram lögregluskýrslu gegn McGregor stuttu eftir meinta árásina, en málið var fellt niður. Gögn um að fella niður einkamálið voru lögð fram í Flórída á þriðjudag. McGregor var viðstaddur fjórða leik Miami Heat í úrslitaleik NBA gegn Denver Nuggets í júní 2023 sem hluti af kynningarsamningi fyrir fyrirtæki sem framleiðir verkjalyf. Lögmenn ónefndrar konu, sem höfðaði málið sem „Jane Doe“ og kynnti sig sem 49 ára gamlan framkvæmdastjóra á Wall Street, lögðu fram tilkynningu um sjálfviljuga uppsögn fyrir dómstól í Flórída á þriðjudag. Þetta þýðir að ekki er hægt að höfða frekara málaferli. 37 ára gamli Írinn og fyrrverandi fjaðurvigtar- og léttvigtarmeistarinn er nú í banni frá áttahyrningnum fyrir að falla á þremur lyfjaprófum á tólf mánaða tímabili. Banninu lýkur 20. mars næstkomandi, sem þýðir að McGregor gæti verið gjaldgengur fyrir UFC-bardagana í Hvíta húsinu á 80 ára afmælisdegi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, 14. júní næstkomandi. Á ferli sínum í MMA hefur McGregor unnið 22 bardaga og tapað sex. Síðasti sigur hans var gegn Donald Cerrone í janúar 2020. MMA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Konan höfðaði mál gegn McGregor fyrr á þessu ári fyrir kynferðisbrot gegn henni í tengslum við veru þeirra á úrslitaleik NBA árið 2023. Í málsókninni var því haldið fram að McGregor, 37 ára, hafi tekið í hönd konunnar og leitt hana að karlaklósettum þar sem meinta árásin átti sér stað. Fyrrverandi tvöfaldur UFC-meistari hefur ítrekað vísað ásökunum á bug sem rekja má til körfuboltaleiks Miami Heat fyrir tveimur og hálfu ári síðan. Conor McGregor shared this beautiful image across all of his social media platforms, where it gained massive attention, including more than 600k likes on Instagram. The image shows him in front of a Christian cross located inside the Colosseum in Rome ✝️ #ConorMcGregor #Cross pic.twitter.com/BVmsrDtFqj— MASCUL® Christianity (@masculofficial) December 3, 2025 Konan lagði fram lögregluskýrslu gegn McGregor stuttu eftir meinta árásina, en málið var fellt niður. Gögn um að fella niður einkamálið voru lögð fram í Flórída á þriðjudag. McGregor var viðstaddur fjórða leik Miami Heat í úrslitaleik NBA gegn Denver Nuggets í júní 2023 sem hluti af kynningarsamningi fyrir fyrirtæki sem framleiðir verkjalyf. Lögmenn ónefndrar konu, sem höfðaði málið sem „Jane Doe“ og kynnti sig sem 49 ára gamlan framkvæmdastjóra á Wall Street, lögðu fram tilkynningu um sjálfviljuga uppsögn fyrir dómstól í Flórída á þriðjudag. Þetta þýðir að ekki er hægt að höfða frekara málaferli. 37 ára gamli Írinn og fyrrverandi fjaðurvigtar- og léttvigtarmeistarinn er nú í banni frá áttahyrningnum fyrir að falla á þremur lyfjaprófum á tólf mánaða tímabili. Banninu lýkur 20. mars næstkomandi, sem þýðir að McGregor gæti verið gjaldgengur fyrir UFC-bardagana í Hvíta húsinu á 80 ára afmælisdegi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, 14. júní næstkomandi. Á ferli sínum í MMA hefur McGregor unnið 22 bardaga og tapað sex. Síðasti sigur hans var gegn Donald Cerrone í janúar 2020.
MMA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti