Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Aron Guðmundsson skrifar 4. desember 2025 16:25 Frá leiknum fyrr í dag Vísir/Getty Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. Færeyska landsliðið var tveimur mörkum yfir þegar rétt innan við níu mínútur eftir lifðu leiks en Serbunum tókst að jafna þegar rétt um fimm mínútur voru eftir og voru lokamínúturnar æsispennandi. Staðan var jöfn 30-30 og innan við mínúta eftir þegar að Jovana Skrobic braust í gegn og kom Serbum yfir 31-30 með sínu áttunda marki í leiknum og þær færeysku tóku leikhlé um leið. Í kjölfarið héldu þær svo í sókn en Jovana Risovic sá við þeim í marki Serba sem héldu í kjölfarið í sókn en fengu á einhvern ótrúlegan hátt dæmda á sig leiktöf og gáfu markverði Færeyja svo ekki nægjanlegt pláss til að koma boltanum í leik sem var þess valdandi að Færeyingar fengu vítakast hinu megin. Jana Mittún tók vítakastið og jafnaði leikinn 31-31 á lokasekúndunum og reyndust það lokatölur leiksins. Ótrúlegur leikur á enda en úrslitin gera það að verkum að Serbía er nú í 2.sæti milliriðilsins með fimm stig, Færeyjar eru með þrjú stig en möguleiki liðsins á sæti í átta liða úrslitum er úr sögunni fyrir lokaumferð riðilsins. Jana Mittún átti frábæran leik í liði Færeyja í dag, hún skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jovana Skrobic og Katarina Slezak voru markahæstar í liði Serbíu með átta mörk hvor. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Færeyska landsliðið var tveimur mörkum yfir þegar rétt innan við níu mínútur eftir lifðu leiks en Serbunum tókst að jafna þegar rétt um fimm mínútur voru eftir og voru lokamínúturnar æsispennandi. Staðan var jöfn 30-30 og innan við mínúta eftir þegar að Jovana Skrobic braust í gegn og kom Serbum yfir 31-30 með sínu áttunda marki í leiknum og þær færeysku tóku leikhlé um leið. Í kjölfarið héldu þær svo í sókn en Jovana Risovic sá við þeim í marki Serba sem héldu í kjölfarið í sókn en fengu á einhvern ótrúlegan hátt dæmda á sig leiktöf og gáfu markverði Færeyja svo ekki nægjanlegt pláss til að koma boltanum í leik sem var þess valdandi að Færeyingar fengu vítakast hinu megin. Jana Mittún tók vítakastið og jafnaði leikinn 31-31 á lokasekúndunum og reyndust það lokatölur leiksins. Ótrúlegur leikur á enda en úrslitin gera það að verkum að Serbía er nú í 2.sæti milliriðilsins með fimm stig, Færeyjar eru með þrjú stig en möguleiki liðsins á sæti í átta liða úrslitum er úr sögunni fyrir lokaumferð riðilsins. Jana Mittún átti frábæran leik í liði Færeyja í dag, hún skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jovana Skrobic og Katarina Slezak voru markahæstar í liði Serbíu með átta mörk hvor.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira