Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2025 23:55 Stjórn FTT spyr sérstaklega út í grínþættina Vesen, sem eru sýndir af Símanum en framleiddir af SagaFilm og hvort tónlistin í þeim hafi verið búin til af gervigreind. Vísir/Vilhelm Stjórn Félags tónskálda og textahöfunda (FTT) sendi í dag bréf á Símann og Sagafilm þar sem spurt var út í notkun gervigreindartónlistar í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Sérstaklega hvað varðar notkun gervigreindar sem byggir tónlist sína á verkum í höfundarétti. Í yfirlýsingu sem birt var á Facebook í kvöld segir stjórn FTT að mörgum spurningum sé ósvarað varðandi uppruna slíkrar tónlistar og þar að auki grafi notkun hennar í sjónvarpi undan viðkvæmu starfsumhverfi höfunda og hljóðfæraleikara. Stjórnin spyr sérstaklega út í grínþættina Vesen, sem eru sýndir af Símanum en framleiddir af SagaFilm og hvort tónlistin í þeim hafi verið búin til af gervigreind. Sé svo, vill stjórnin vita hvort það sé „yfirlýst stefna eða markmið“ hjá forsvarsmönnum fyrirtækjanna að draga úr aðkomu tónhöfunda að nýju íslensku efni og hvort búið sé að setja siðareglur um notkun gervigreindar. Þá spyr stjórn FTT einnig hvort forsvarsmenn Símans telji réttlætanlegt að sýna þætti sem „nýta tónlist, sem unnin er á því dökkgráa svæði sem spunagreindin byggir á“ og hvort forsvarsmönnum SagaFilm finnist „réttlætanlegt að stytta ykkur listræna leið með slíkri notkun“. „Allt eru þetta spurningar sem gott væri að fá svör við sem fyrst, en við hjá FTT teljum að brýn þörf sé á að setja siða- og umgengnisreglur um notkun gervigreindartónlistar,“ segir stjórnin. Stór hópur þekktra rithöfunda hefur höfðað mál gegn OpenAI, fyrirtækinu sem á ChatGPT, á þeim grunni að mállíkanið hafi verið þjálfað á höfundarréttarvörðu efni þeirra og annarra. Margir aðrir hópar hafa höfðað sambærileg mál gegn tæknifyrirtækjum. Forsvarsmenn OpenAI og annarra fyrirtækja sem hafa þróað mállíkön eins og ChatGPT hafa haldið því fram að notkun á slíku efni til að þjálfa gervigreind sé ekki brot á höfundarrétti, í Bandaríkjunum allvega. Bíó og sjónvarp Síminn Gervigreind Tónlist Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
Í yfirlýsingu sem birt var á Facebook í kvöld segir stjórn FTT að mörgum spurningum sé ósvarað varðandi uppruna slíkrar tónlistar og þar að auki grafi notkun hennar í sjónvarpi undan viðkvæmu starfsumhverfi höfunda og hljóðfæraleikara. Stjórnin spyr sérstaklega út í grínþættina Vesen, sem eru sýndir af Símanum en framleiddir af SagaFilm og hvort tónlistin í þeim hafi verið búin til af gervigreind. Sé svo, vill stjórnin vita hvort það sé „yfirlýst stefna eða markmið“ hjá forsvarsmönnum fyrirtækjanna að draga úr aðkomu tónhöfunda að nýju íslensku efni og hvort búið sé að setja siðareglur um notkun gervigreindar. Þá spyr stjórn FTT einnig hvort forsvarsmenn Símans telji réttlætanlegt að sýna þætti sem „nýta tónlist, sem unnin er á því dökkgráa svæði sem spunagreindin byggir á“ og hvort forsvarsmönnum SagaFilm finnist „réttlætanlegt að stytta ykkur listræna leið með slíkri notkun“. „Allt eru þetta spurningar sem gott væri að fá svör við sem fyrst, en við hjá FTT teljum að brýn þörf sé á að setja siða- og umgengnisreglur um notkun gervigreindartónlistar,“ segir stjórnin. Stór hópur þekktra rithöfunda hefur höfðað mál gegn OpenAI, fyrirtækinu sem á ChatGPT, á þeim grunni að mállíkanið hafi verið þjálfað á höfundarréttarvörðu efni þeirra og annarra. Margir aðrir hópar hafa höfðað sambærileg mál gegn tæknifyrirtækjum. Forsvarsmenn OpenAI og annarra fyrirtækja sem hafa þróað mállíkön eins og ChatGPT hafa haldið því fram að notkun á slíku efni til að þjálfa gervigreind sé ekki brot á höfundarrétti, í Bandaríkjunum allvega.
Bíó og sjónvarp Síminn Gervigreind Tónlist Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira