Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 23:01 Léo Pereira, leikmaður Flamengo, heldur á Copa Libertadores-bikarnum í sigurskrúðgöngunni um götur Rio de Janeiro. Getty/Wagner Meier Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Gleðin og fönguðurinn var kannski aðeins of mikill því einn frægasti fótboltabikar heims skemmdist í sigurfagnaði liðsins um helgina. Flamengo sigraði Palmeiras 1-0 í úrslitaleiknum í Líma í Perú og varð þar með fyrsta brasilíska félagið til að lyfta þessum virta bikar fjórum sinnum. The Copa Libertadores trophy… actually broke 😅Flamengo showed up to the trophy parade in Rio with some tape holding the top detail in place 😂🏆🇧🇷 pic.twitter.com/D01lWXvXMQ— OneFootball (@OneFootball) December 1, 2025 Leikmenn og starfslið Flamengo fóru í sigurgöngu um götur Rio de Janeiro síðdegis á sunnudag og er talið að um fimm hundruð þúsund manns hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Leikmenn og starfslið skiptust á að lyfta bikarnum í göngunni og myndir sýndu að efsti hluti bikarsins, sem er stytta af fótboltamanni sem býr sig undir að sparka í bolta, var vafinn inn í eitthvað sem virtist vera málningarlímband. Styttan hafði brotnað fyrr um daginn og lausnin var að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin. Flamengo vonast til að tryggja sér brasilíska deildarmeistaratitilinn á miðvikudag þegar þeir mæta Ceara fyrir framan eigin stuðningsmenn á Maracanã-leikvanginum í Ríó. Þeir eru með fimm stiga forskot á Palmeiras á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Það var mikið fagnað á götum Ríó eins og sjá má hér fyrir neðan. Obrigado por existir, Flamengo. pic.twitter.com/iEsJlwyD8Y— Renan Fla (@RenanFlamengo) December 1, 2025 Fótbolti Brasilía Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Gleðin og fönguðurinn var kannski aðeins of mikill því einn frægasti fótboltabikar heims skemmdist í sigurfagnaði liðsins um helgina. Flamengo sigraði Palmeiras 1-0 í úrslitaleiknum í Líma í Perú og varð þar með fyrsta brasilíska félagið til að lyfta þessum virta bikar fjórum sinnum. The Copa Libertadores trophy… actually broke 😅Flamengo showed up to the trophy parade in Rio with some tape holding the top detail in place 😂🏆🇧🇷 pic.twitter.com/D01lWXvXMQ— OneFootball (@OneFootball) December 1, 2025 Leikmenn og starfslið Flamengo fóru í sigurgöngu um götur Rio de Janeiro síðdegis á sunnudag og er talið að um fimm hundruð þúsund manns hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Leikmenn og starfslið skiptust á að lyfta bikarnum í göngunni og myndir sýndu að efsti hluti bikarsins, sem er stytta af fótboltamanni sem býr sig undir að sparka í bolta, var vafinn inn í eitthvað sem virtist vera málningarlímband. Styttan hafði brotnað fyrr um daginn og lausnin var að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin. Flamengo vonast til að tryggja sér brasilíska deildarmeistaratitilinn á miðvikudag þegar þeir mæta Ceara fyrir framan eigin stuðningsmenn á Maracanã-leikvanginum í Ríó. Þeir eru með fimm stiga forskot á Palmeiras á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Það var mikið fagnað á götum Ríó eins og sjá má hér fyrir neðan. Obrigado por existir, Flamengo. pic.twitter.com/iEsJlwyD8Y— Renan Fla (@RenanFlamengo) December 1, 2025
Fótbolti Brasilía Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira