„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. nóvember 2025 21:45 Sara Rún Hinriksdóttir var öflug fyrir lið Keflavíkur í kvöld. Vísir/Diego Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. „Við erum mjög ólík lið og við vorum að reyna að keyra hraðann upp og þær voru að reyna setja upp en bara virkilega sátt með sigurinn í dag“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir eftir sigurinn í kvöld. Keflavík náði upp góðu forskoti í þriðja leikhluta en hleyptu Grindavík inn í leikinn í fjórða sem náði að gera leikinn spennandi. „Ekkert eitthvað eitt ákveðið. Við vorum kannski ekki að hitta úr skotunum okkar en við vorum að hitta rosalega vel í fyrri hálfleik og misstum af einhverjum sniðskotum sem við erum vön að setja. Grindavík er mjög gott lið með góða leikmenn“ Baráttan var það sem skilaði sigri Keflavíkur að mati Söru Rúnar. „Baráttan í okkur. Við börðumst í 40 mínútur og ég er bara virkilega ánægð með mínar dömur“ Það er alltaf skemmtilegt að vinna nágranna slagi. „Já ég myndi segja það. Það er gaman að koma hérna í Grindavík og spila á þessum velli. Það var flott stemning í húsinu og ég var bara ánægð með sigurinn“ Þrátt fyrir laskað lið Grindavíkur truflaði það ekki undirbúning Keflavíkur fyrir þennan leik. „Nei alls ekki. Við undirbúum okkur alveg eins fyrir hvern leik. Við sáum bara hérna þegar við mættum í húsið hverjir væru að spila“ Þessi sigur var mikilvægur fyrir Keflavík en þær eru nú búnar að blanda sér í þéttan pakka við toppinn. „Mér finnst bara hver leikur og hver sigur vera mikilvægur í þessari deild. Það eru öll lið að vinna hvert annað. Hver sigur er bara mjög mikilvægur“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
„Við erum mjög ólík lið og við vorum að reyna að keyra hraðann upp og þær voru að reyna setja upp en bara virkilega sátt með sigurinn í dag“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir eftir sigurinn í kvöld. Keflavík náði upp góðu forskoti í þriðja leikhluta en hleyptu Grindavík inn í leikinn í fjórða sem náði að gera leikinn spennandi. „Ekkert eitthvað eitt ákveðið. Við vorum kannski ekki að hitta úr skotunum okkar en við vorum að hitta rosalega vel í fyrri hálfleik og misstum af einhverjum sniðskotum sem við erum vön að setja. Grindavík er mjög gott lið með góða leikmenn“ Baráttan var það sem skilaði sigri Keflavíkur að mati Söru Rúnar. „Baráttan í okkur. Við börðumst í 40 mínútur og ég er bara virkilega ánægð með mínar dömur“ Það er alltaf skemmtilegt að vinna nágranna slagi. „Já ég myndi segja það. Það er gaman að koma hérna í Grindavík og spila á þessum velli. Það var flott stemning í húsinu og ég var bara ánægð með sigurinn“ Þrátt fyrir laskað lið Grindavíkur truflaði það ekki undirbúning Keflavíkur fyrir þennan leik. „Nei alls ekki. Við undirbúum okkur alveg eins fyrir hvern leik. Við sáum bara hérna þegar við mættum í húsið hverjir væru að spila“ Þessi sigur var mikilvægur fyrir Keflavík en þær eru nú búnar að blanda sér í þéttan pakka við toppinn. „Mér finnst bara hver leikur og hver sigur vera mikilvægur í þessari deild. Það eru öll lið að vinna hvert annað. Hver sigur er bara mjög mikilvægur“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira