Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2025 10:39 Vilhjálmur Birgisson er formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins. Vísir/Arnar Formaður Starfsgreinasambandsins segir óvænta hjöðnun verðbólgu um 0,6 prósentustig milli mánaða frábær tíðindi, þrátt fyrir að hún sé til marks um það hversu mikið er að hægjast á íslensku efnahagslífi. Hann kallar skýlaust eftir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands komi saman á aukafundi og lækki stýrivexti. Hagstofa Íslands birti í morgun vísitölu neysluverðs fyrir nóvember, sem lækkaði milli mánaða og gerði það að verkum að verðbólga mælist nú 3,7 prósent. Hún hefur ekki verið minni síðan í desember árið 2020. „Þetta eru frábær tíðindi, að sjá verðbólguna lækka þetta skarpt og vera komna núna niður í 3,7 prósent. Það var óvænt, ég skal fúslega viðurkenna það, en þetta sýnir hvað er að hægjast á öllu í íslensku efnahagslífi. Einu vonbrigðin sem má segja er það að Seðlabankinn hafi ekki stigið stærra skref við síðustu stýrivaxtaákvörðun,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í samtali við Vísi. „Aumingjalegt skref“ síðast Þar vísar Vilhjálmur til ákvörðunar peningastefnunefndar um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentur þann 19. nóvember síðastliðinn. Þá kallaði Vilhjálmur ákvörðunina „aumingjalegt skref í rétta átt“. „Þá má spyrja hvort það sé ekki full þörf á að Seðlabankinn boði til aukastýrivaxtaákvörðunar, sem þeir hafa heimild til að gera, í ljósi þessa. Einvörðungu í ljósi þess að það er ekki fyrr en í febrúar sem næsta ákvörðun Seðlabankans verður. Það er alveg ljóst að það verður að auka súrefni til fyrirtækja, heimila, sveitarfélaga. Þetta eru allt aðilar sem skulda gríðarlegar upphæðir. Þannig að það skiptir miklu máli að ná niður fjármagnskostnaði heimila og fyrirtækja hér hratt og vel,“ segir hann nú. Áhætta Seðlabankans lítil Vilhjálmur veltir því fyrir sér hvernig ákvörðun peningastefnunefndar hefði verið síðast ef hún hefði haft vitneskju um það að aðeins liðlega viku síðar myndi verðbólga mælast 3,7 prósent. „Þá er þetta náttúrulega gríðarleg hvatning fyrir Seðlabankann að auka við af því að ákvörðun sem er tekin í dag hjá Seðlabankanum, hún tekur marga, marga, marga mánuði að hafa raunveruleg áhrif. Þannig að áhættan hjá Seðlabankanum væri ekki ýkjamikil. Verðlag Seðlabankinn Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Hagstofa Íslands birti í morgun vísitölu neysluverðs fyrir nóvember, sem lækkaði milli mánaða og gerði það að verkum að verðbólga mælist nú 3,7 prósent. Hún hefur ekki verið minni síðan í desember árið 2020. „Þetta eru frábær tíðindi, að sjá verðbólguna lækka þetta skarpt og vera komna núna niður í 3,7 prósent. Það var óvænt, ég skal fúslega viðurkenna það, en þetta sýnir hvað er að hægjast á öllu í íslensku efnahagslífi. Einu vonbrigðin sem má segja er það að Seðlabankinn hafi ekki stigið stærra skref við síðustu stýrivaxtaákvörðun,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í samtali við Vísi. „Aumingjalegt skref“ síðast Þar vísar Vilhjálmur til ákvörðunar peningastefnunefndar um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentur þann 19. nóvember síðastliðinn. Þá kallaði Vilhjálmur ákvörðunina „aumingjalegt skref í rétta átt“. „Þá má spyrja hvort það sé ekki full þörf á að Seðlabankinn boði til aukastýrivaxtaákvörðunar, sem þeir hafa heimild til að gera, í ljósi þessa. Einvörðungu í ljósi þess að það er ekki fyrr en í febrúar sem næsta ákvörðun Seðlabankans verður. Það er alveg ljóst að það verður að auka súrefni til fyrirtækja, heimila, sveitarfélaga. Þetta eru allt aðilar sem skulda gríðarlegar upphæðir. Þannig að það skiptir miklu máli að ná niður fjármagnskostnaði heimila og fyrirtækja hér hratt og vel,“ segir hann nú. Áhætta Seðlabankans lítil Vilhjálmur veltir því fyrir sér hvernig ákvörðun peningastefnunefndar hefði verið síðast ef hún hefði haft vitneskju um það að aðeins liðlega viku síðar myndi verðbólga mælast 3,7 prósent. „Þá er þetta náttúrulega gríðarleg hvatning fyrir Seðlabankann að auka við af því að ákvörðun sem er tekin í dag hjá Seðlabankanum, hún tekur marga, marga, marga mánuði að hafa raunveruleg áhrif. Þannig að áhættan hjá Seðlabankanum væri ekki ýkjamikil.
Verðlag Seðlabankinn Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira