Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2025 07:52 Útlendingayfirvöld hafa verið að mæta í dómsali og viðtöl til að handtaka einstaklinga hvers mál voru í lögbundnu ferli. Getty/Michael M. Santiago Þrír erlendir ríkisborgarar sem mættu ásamt mökum sínum og jafnvel börnum í lokaviðtal hjá útlendingayfirvöldum í Bandaríkjunum í tengslum við umsókn um græna kortið svokallaða, voru handteknir í lok viðtalsins. „Ég þurfti að taka barnið okkar úr fangi grátandi eiginkonu minnar,“ segir hinn bandaríski Stephen Paul, sem var mættur í viðtalið með eiginkonu sinni, hinni bresku Katie Paul, og fjögurra mánaða barni þeirra. New York Times ræddi við Paul í tengslum við málið en atvikin áttu sér stað í San Diego í síðustu viku. Lögmenn í borginni áætla að tugir maka Bandaríkjamanna hafi verið handteknir á síðustu mánuðum. Engin eintaklinganna sem voru handteknir í síðustu viku höfðu brotið nokkuð af sér en ástæða handtakanna var líklega sú að vegabréfsáritun þeirra hafði runnið út á meðan umsóknin um græna kortið, varanlegt dvalarleyfi, fór sína leið í kerfinu. Þar sem ferlið getur tekið langan tíma er alþekkt að þetta gerist en fram til þessa hefur aldrei verið gripið til aðgerða gegn einstaklingum vegna þessa. Nú virðast útlendingayfirvöld hins vegar líta svo á að viðkomandi hafi brotið gegn lögum með því að dvelja lengur í landinu en heimild þeirra kvað á um. Þar með eru yfirvöld komin með vopn í hendur til að grípa til aðgerða og senda fólk úr landi. Lögmaður Paul hjónanna höfðaði mál til að koma í veg fyrir brottflutning Katie, sem yfirvöld höfðu hótað að senda úr landi án nokkurar málsmeðferðar. Henni var í kjölfarið sleppt og hefur nú fengið græna kortið. Aðrir sem sætt hafa sömu meðferð sitja enn í varðahaldi og eru óvissir um framtíð sína. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times um málið. Bandaríkin Innflytjendamál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
„Ég þurfti að taka barnið okkar úr fangi grátandi eiginkonu minnar,“ segir hinn bandaríski Stephen Paul, sem var mættur í viðtalið með eiginkonu sinni, hinni bresku Katie Paul, og fjögurra mánaða barni þeirra. New York Times ræddi við Paul í tengslum við málið en atvikin áttu sér stað í San Diego í síðustu viku. Lögmenn í borginni áætla að tugir maka Bandaríkjamanna hafi verið handteknir á síðustu mánuðum. Engin eintaklinganna sem voru handteknir í síðustu viku höfðu brotið nokkuð af sér en ástæða handtakanna var líklega sú að vegabréfsáritun þeirra hafði runnið út á meðan umsóknin um græna kortið, varanlegt dvalarleyfi, fór sína leið í kerfinu. Þar sem ferlið getur tekið langan tíma er alþekkt að þetta gerist en fram til þessa hefur aldrei verið gripið til aðgerða gegn einstaklingum vegna þessa. Nú virðast útlendingayfirvöld hins vegar líta svo á að viðkomandi hafi brotið gegn lögum með því að dvelja lengur í landinu en heimild þeirra kvað á um. Þar með eru yfirvöld komin með vopn í hendur til að grípa til aðgerða og senda fólk úr landi. Lögmaður Paul hjónanna höfðaði mál til að koma í veg fyrir brottflutning Katie, sem yfirvöld höfðu hótað að senda úr landi án nokkurar málsmeðferðar. Henni var í kjölfarið sleppt og hefur nú fengið græna kortið. Aðrir sem sætt hafa sömu meðferð sitja enn í varðahaldi og eru óvissir um framtíð sína. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times um málið.
Bandaríkin Innflytjendamál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira