Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 13:05 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eykst og eykst en á sama tíma fær stofnunin ekki það fjármagn, sem hún þarf á að halda. Heimsóknir á bráðamóttökuna á Selfossi hafa til dæmis aukist um 36% á síðustu fjórum árum og meðallegutími á sjúkrahúsinu hefur tvöfaldast á sama tímabili, eða úr 7,5 dögum í rúmlega 15 daga. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira