Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 19:09 Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins í kvöld. Sebastian Frej/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira