Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2025 21:48 Rebekka Rut Steingrímsdóttir fékk stórt tækifæri í kvöld. vísir/hulda margrét KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok. Rebekka skoraði sjö stig og gaf fimm stoðsendingar í leiknum í Ólafssal í kvöld. „Þetta var ekkert eðlilega gaman og vá, ég er eiginlega orðlaus,“ sagði Rebekka eftir leikinn. Hún bjóst ekki við að spila jafn mikið í kvöld og hún gerði. Rebekka lék í 21 mínútu. „Það kom mér smá á óvart en var ótrúlega gaman,“ sagði hún. Rebekka virkaði alls óhrædd í leiknum og sótti grimmt á körfuna, líkt og hún gerir venjulega. „Það var kannski smá ótti fyrir leik en inni á vellinum hugsaði ég bara um leikinn og var ákveðin,“ sagði Rebekka. En hvað gefur þessi fyrsti landsleikur henni? „Ég veit það ekki. Þetta er spennandi og ég er bara mjög þakklát,“ sagði Rebekka. Ísland var 34 stigum undir fyrir 4. leikhlutann, 38-72, en vann hann með níu stigum, 21-12. „Þetta var bara íslenska geðveikin og vörnin. Við vorum allar á sömu blaðsíðu og ákveðnar,“ sagði Rebekka að lokum. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Rebekka skoraði sjö stig og gaf fimm stoðsendingar í leiknum í Ólafssal í kvöld. „Þetta var ekkert eðlilega gaman og vá, ég er eiginlega orðlaus,“ sagði Rebekka eftir leikinn. Hún bjóst ekki við að spila jafn mikið í kvöld og hún gerði. Rebekka lék í 21 mínútu. „Það kom mér smá á óvart en var ótrúlega gaman,“ sagði hún. Rebekka virkaði alls óhrædd í leiknum og sótti grimmt á körfuna, líkt og hún gerir venjulega. „Það var kannski smá ótti fyrir leik en inni á vellinum hugsaði ég bara um leikinn og var ákveðin,“ sagði Rebekka. En hvað gefur þessi fyrsti landsleikur henni? „Ég veit það ekki. Þetta er spennandi og ég er bara mjög þakklát,“ sagði Rebekka. Ísland var 34 stigum undir fyrir 4. leikhlutann, 38-72, en vann hann með níu stigum, 21-12. „Þetta var bara íslenska geðveikin og vörnin. Við vorum allar á sömu blaðsíðu og ákveðnar,“ sagði Rebekka að lokum.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira