Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 08:31 Caitriona Jennings er Ólympíufari og hefur keppt í hlaupum nær alla tíð. Nú einbeitir hún sér að lengri hlaupum. Getty/Christopher Wong Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Jennings bætti gamla metið um meira en fimm mínútur en metið setti hún í hundrað mílu hlaupinu í Illinois í Bandaríkjunum. Ótrúlegt en satt var þetta fyrsta keppni hennar í þessari vegalengd en hún átti einu sinni heimsmetið í fimmtíu mílu hlaupi sem hún missti reyndar þessa sömu helgi. Life has returned to normal very quickly for new Donegal world record holder Caitriona Jennings, but she still had time to reflect on her incredible performance in the 100-mile race in Illinois. pic.twitter.com/l85hHjTgjj— RTÉ Sport (@RTEsport) November 10, 2025 Hún hélt fullkomnum hraða mestallt hundrað mílna hlaupið og hljóp hverja mílu á sjö mínútum og 26 sekúndum. Hún hægði aðeins á sér á lokasprettinum en náði að halda sér undir heimsmetshraða og endaði í fjórða sæti í heildina. Írska ríkisútvarpið ákvað að heilsa upp á Jennings en hún var þá mætt í vinnuna eins og ekkert sé. Hún hafði þá þegar flogið heim til Írlands frá Bandaríkjunum með næturflugi. „Endurheimtin hefur bara gengið vetur en í bjóst við. Mér líður vel,“ sagði Caitriona Jennings þegar hún var mætt til vinnu aðeins 48 klukkustundum eftir að hafa hlaupið í meira en tólf klukkutíma og sett nýtt heimsmet. „Ég er stíf og tröppur eru svolítil áskorun. En ég hélt klárlega að ég yrði verri,“ sagði hún. „Ég hef verið verri eftir styttri hlaup en þetta hefur gengið vel. Það sem má lesa úr því er að undirbúningurinn var greinilega réttur hjá mér fyrir þetta hlaup,“ sagði Jennings. „Ég vissi að ég yrði að vera rosalega þolinmóð í byrjun hlaupsins, svona að minnsta kosti fyrstu fimmtíu mílurnar. Ég fann næringuna vel skipulagða og eiginmaðurinn var þarna til að styðja við bakið á mér,“ sagði Jennings. „Hann var mættur á fimm mílna fresti með allt sem ég þurfti, hvort sem það voru drykkir, gel eða bara vatn. Ég vissi að ef ég næði að drekka nóg og ná nægri orku í gegnum matinn og næði að halda réttum hraða þá yrði þetta góður dagur,“ sagði Jennings. View this post on Instagram A post shared by RTÉ News (@rtenews) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Jennings bætti gamla metið um meira en fimm mínútur en metið setti hún í hundrað mílu hlaupinu í Illinois í Bandaríkjunum. Ótrúlegt en satt var þetta fyrsta keppni hennar í þessari vegalengd en hún átti einu sinni heimsmetið í fimmtíu mílu hlaupi sem hún missti reyndar þessa sömu helgi. Life has returned to normal very quickly for new Donegal world record holder Caitriona Jennings, but she still had time to reflect on her incredible performance in the 100-mile race in Illinois. pic.twitter.com/l85hHjTgjj— RTÉ Sport (@RTEsport) November 10, 2025 Hún hélt fullkomnum hraða mestallt hundrað mílna hlaupið og hljóp hverja mílu á sjö mínútum og 26 sekúndum. Hún hægði aðeins á sér á lokasprettinum en náði að halda sér undir heimsmetshraða og endaði í fjórða sæti í heildina. Írska ríkisútvarpið ákvað að heilsa upp á Jennings en hún var þá mætt í vinnuna eins og ekkert sé. Hún hafði þá þegar flogið heim til Írlands frá Bandaríkjunum með næturflugi. „Endurheimtin hefur bara gengið vetur en í bjóst við. Mér líður vel,“ sagði Caitriona Jennings þegar hún var mætt til vinnu aðeins 48 klukkustundum eftir að hafa hlaupið í meira en tólf klukkutíma og sett nýtt heimsmet. „Ég er stíf og tröppur eru svolítil áskorun. En ég hélt klárlega að ég yrði verri,“ sagði hún. „Ég hef verið verri eftir styttri hlaup en þetta hefur gengið vel. Það sem má lesa úr því er að undirbúningurinn var greinilega réttur hjá mér fyrir þetta hlaup,“ sagði Jennings. „Ég vissi að ég yrði að vera rosalega þolinmóð í byrjun hlaupsins, svona að minnsta kosti fyrstu fimmtíu mílurnar. Ég fann næringuna vel skipulagða og eiginmaðurinn var þarna til að styðja við bakið á mér,“ sagði Jennings. „Hann var mættur á fimm mílna fresti með allt sem ég þurfti, hvort sem það voru drykkir, gel eða bara vatn. Ég vissi að ef ég næði að drekka nóg og ná nægri orku í gegnum matinn og næði að halda réttum hraða þá yrði þetta góður dagur,“ sagði Jennings. View this post on Instagram A post shared by RTÉ News (@rtenews)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira