Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Árni Sæberg skrifar 11. nóvember 2025 10:14 Eldur Ólafsson er forstjóri Amaroq. Amaroq Sýnatökur íslenska námafélagsins Amaroq hafa staðfest hátt hlutfall sinks, blýs og silfurs ásamt háu hlutfalli af germani, gallíni og kadmíni, sem Evrópusambandið og Bandaríkin skilgreina sem svokallaða „þjóðaröryggis-málma“ í Black Angel námunni á Grænlandi. Jafnframt hefur félagið formlega uppfyllt öll skilyrði kaupsamnings vegna áður tilkynntra kaupa félagsins á Black Angel námunni. „Ég er afar ánægður að kynna niðurstöður rannsókna úr Black Angel námunni. Sýnatökur staðfesta ekki eingöngu háan styrk sinks, blýs og silfurs, heldur varpa einnig ljósi á markvert magn germaníum, gallíum og kadmíum, sem ekki kom fram í eldri rannsóknum,“ er haft eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq, í tilkynningu félagsins til Kauphallar. Samkvæmt bandarísku jarðfræðistofnuninni hafi Kína yfirráð yfir aðfangakeðjum þessara mikilvægu málma og vinni um 98 prósent af gallíni og 68 prósent af germani á heimsvísu. Núverandi skortur á framboði þessara mikilvægu málma, sem séu lykilhráefni fyrir gervigreind, varnarmál, endurnýjanlega orku og hátækniiðnað, undirstriki mikilvægi stækkandi verkefnasafns Amaroq fyrir vestrænar aðfangakeðjur. Niðurstöðurnar styðji við trú stjórnenda félagsins miklum möguleikum sem felist í Black Angel verkefninu, sem næsta þróunarverkefnis félagsins á Grænlandi. Þróun Black Angel muni byggja á sömu aðferðafræði og félagið beitti með góðum árangri í Nalunaq námunni, þar sem félagið hafi tekið við auðlind með hátt hlutfall af málmi, sem hafi haft innviði til staðar og félagið fært skipulega í átt að framleiðslu. Stjórnendur sjái svipað tækifæri í Black Angel, að byggja á núverandi innviðum og skapa aukið virði með markvissri vinnu og ábyrgri fjárfestingu. „Með þessum viðskiptum verður West Greenland Hub annað námusvæði Amaroq á Grænlandi og lykilþáttur í metnaðarfullri vaxtarstefnu félagsins. Auk þess að hýsa Black Angel og Kangerluarsuk mun svæðið gegna hlutverki sem þjónustumiðstöð fyrir dótturfélag okkar Suliaq, sem mun styðja við vaxandi námu- og rannsóknariðnað á Vestur-Grænlandi. Við hlökkum til að þróa West Greenland Hub áfram sem nýja miðstöð námuvinnslu í Grænlandi.“ Amaroq Minerals Grænland Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
„Ég er afar ánægður að kynna niðurstöður rannsókna úr Black Angel námunni. Sýnatökur staðfesta ekki eingöngu háan styrk sinks, blýs og silfurs, heldur varpa einnig ljósi á markvert magn germaníum, gallíum og kadmíum, sem ekki kom fram í eldri rannsóknum,“ er haft eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq, í tilkynningu félagsins til Kauphallar. Samkvæmt bandarísku jarðfræðistofnuninni hafi Kína yfirráð yfir aðfangakeðjum þessara mikilvægu málma og vinni um 98 prósent af gallíni og 68 prósent af germani á heimsvísu. Núverandi skortur á framboði þessara mikilvægu málma, sem séu lykilhráefni fyrir gervigreind, varnarmál, endurnýjanlega orku og hátækniiðnað, undirstriki mikilvægi stækkandi verkefnasafns Amaroq fyrir vestrænar aðfangakeðjur. Niðurstöðurnar styðji við trú stjórnenda félagsins miklum möguleikum sem felist í Black Angel verkefninu, sem næsta þróunarverkefnis félagsins á Grænlandi. Þróun Black Angel muni byggja á sömu aðferðafræði og félagið beitti með góðum árangri í Nalunaq námunni, þar sem félagið hafi tekið við auðlind með hátt hlutfall af málmi, sem hafi haft innviði til staðar og félagið fært skipulega í átt að framleiðslu. Stjórnendur sjái svipað tækifæri í Black Angel, að byggja á núverandi innviðum og skapa aukið virði með markvissri vinnu og ábyrgri fjárfestingu. „Með þessum viðskiptum verður West Greenland Hub annað námusvæði Amaroq á Grænlandi og lykilþáttur í metnaðarfullri vaxtarstefnu félagsins. Auk þess að hýsa Black Angel og Kangerluarsuk mun svæðið gegna hlutverki sem þjónustumiðstöð fyrir dótturfélag okkar Suliaq, sem mun styðja við vaxandi námu- og rannsóknariðnað á Vestur-Grænlandi. Við hlökkum til að þróa West Greenland Hub áfram sem nýja miðstöð námuvinnslu í Grænlandi.“
Amaroq Minerals Grænland Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira