Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2025 15:47 Kim Davis, fyrrverandi sýsluritari í Kentucky, bað hæstarétt um að fella úr gildi rétt samkynhneigðra til að giftast. AP/Timothy D. Easley Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna höfnuðu í dag að taka fyrir dómsmál sem ætlað var að fella úr gildi stjórnarskrárbundinn rétt Bandaríkjamanna til að giftast manneskju af sama kyni. Málið á rætur að rekja allt til ársins 2015 þegar sýsluritari í Kentucky neitaði að veita samkynhneigðum pörum giftingarleyfi. Ritarinn, sem heitir Kim Davis, en mál hennar vakti á sínum tíma mikla athygli um heiminn allan. Skömmu eftir að hæstiréttur Bandaríkjanna festi rétt samkynja para til að giftast í stjórnarskrá neitaði hún að veita slík leyfi í þeirri sýslu sem hún starfaði í. Hún sat í fangelsi í fimm daga fyrir að neita að veita giftingarleyfin. Eitt parið höfðaði mál gegn henni og tapaði hún því máli. Síðan þá hefur hún reynt að komast hjá því að þurfa að greiða 360 þúsund dali í skaðabætur og lögfræðikostnað pars sem hún neitaði um leyfi. Hún vildi einnig að hæstiréttur felldi úr gildi ákvörðunina frá 2015 um giftingar samkynja para. Sjá einnig(frá 2015): Segja Kim Davis enn brjóta lög Eins og alltaf þá gáfu dómararnir enga ástæðu fyrir því af hverju þeir neituðu að taka fyrir málið. Eins og fram kemur í grein New York Times þurfa að minnsta kosti fjórir af níu hæstaréttardómurum að samþykkja að taka fyrir mál. Flestir sérfræðingar bjuggust við því að dómararnir myndu hafna beiðni Davis um að taka málið fyrir en það að beiðnin hafi verið tekin til skoðunar vakti áhyggjur samkynhneigðra víðsvegar um Bandaríkin. Samkynhneigðir hafa óttast um rétt sinn síðan íhaldsamir dómarar í hæstarétti felldu úr gildi hálfrar aldar fordæmi sem festi í sessi rétt Bandaríkjamanna til þungunarrofs. Þegar sú ákvörðun var opinberuð kom í ljós að Clarence Thomas, dómari, skrifaði í úrskurðinn að einnig ætti að endurskoða úrskurðinn frá 2015. Mathew Staver lögmaður hjá samtökum sem kallast Liberty Counsel sem hefur starfað fyrir Davis sagði í yfirlýsingu í dag að dómarar hæstaréttar hefðu rangt fyrir sér. Dómafordæmið frá 2015 væri rangt og það væri eingöngu tímaspursmál hvenær það yrði fellt úr gildi. Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Ritarinn, sem heitir Kim Davis, en mál hennar vakti á sínum tíma mikla athygli um heiminn allan. Skömmu eftir að hæstiréttur Bandaríkjanna festi rétt samkynja para til að giftast í stjórnarskrá neitaði hún að veita slík leyfi í þeirri sýslu sem hún starfaði í. Hún sat í fangelsi í fimm daga fyrir að neita að veita giftingarleyfin. Eitt parið höfðaði mál gegn henni og tapaði hún því máli. Síðan þá hefur hún reynt að komast hjá því að þurfa að greiða 360 þúsund dali í skaðabætur og lögfræðikostnað pars sem hún neitaði um leyfi. Hún vildi einnig að hæstiréttur felldi úr gildi ákvörðunina frá 2015 um giftingar samkynja para. Sjá einnig(frá 2015): Segja Kim Davis enn brjóta lög Eins og alltaf þá gáfu dómararnir enga ástæðu fyrir því af hverju þeir neituðu að taka fyrir málið. Eins og fram kemur í grein New York Times þurfa að minnsta kosti fjórir af níu hæstaréttardómurum að samþykkja að taka fyrir mál. Flestir sérfræðingar bjuggust við því að dómararnir myndu hafna beiðni Davis um að taka málið fyrir en það að beiðnin hafi verið tekin til skoðunar vakti áhyggjur samkynhneigðra víðsvegar um Bandaríkin. Samkynhneigðir hafa óttast um rétt sinn síðan íhaldsamir dómarar í hæstarétti felldu úr gildi hálfrar aldar fordæmi sem festi í sessi rétt Bandaríkjamanna til þungunarrofs. Þegar sú ákvörðun var opinberuð kom í ljós að Clarence Thomas, dómari, skrifaði í úrskurðinn að einnig ætti að endurskoða úrskurðinn frá 2015. Mathew Staver lögmaður hjá samtökum sem kallast Liberty Counsel sem hefur starfað fyrir Davis sagði í yfirlýsingu í dag að dómarar hæstaréttar hefðu rangt fyrir sér. Dómafordæmið frá 2015 væri rangt og það væri eingöngu tímaspursmál hvenær það yrði fellt úr gildi.
Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira